Gummi Gumm valdi landsliðshóp Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2022 15:17 Strákarnir okkar koma saman til æfinga í þessum mánuði eftir frábæra frammistöðu á EM í janúar þar sem Ísland endaði í 6. sæti eftir að hafa rétt misst af sæti í undanúrslitum. Getty/Sanjin Strukic Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 21 leikmann til æfinga á Íslandi í alþjóðlegri landsliðsviku dagana 14.-20. mars. Núgildandi samningur Guðmundar sem landsliðsþjálfara gildir fram á sumar en forráðamenn HSÍ hafa átt í viðræðum við hann um framlengingu. Ekki liggur þó enn fyrir hvort Guðmundur verður lengur með liðið. Það breytir því ekki að HSÍ sendi frá sér tilkynningu í dag um æfingahóp sem Guðmundur hefur valið. Æfingarnar verða nýttar til undirbúnings fyrir umspilsleikina í apríl, um sæti á næsta stórmóti sem er HM í Póllandi og Svíþjóð í byrjun næsta árs. Ísland mætir annað hvort Austurríki eða Eistlandi í umspilinu. Haukur, Daníel og Óðinn koma inn Æfingahópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem fóru á Evrópumótið í Ungverjalandi í janúar, annað hvort fyrir mót eða þegar leið á mótið. Við þann hóp bætast þó Selfyssingurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Vive Kielce í Póllandi, markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson úr Guif, og Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaður KA. Á meðal leikmanna sem ekki verða með að þessu sinni eru Ólafur Guðmundsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Ólafur og Sigvaldi hafa glímt við meiðsli undanfarið. Landsliðshópurinn sem æfir á Íslandi 14.-20. mars: Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31) HM 2023 í handbolta EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Núgildandi samningur Guðmundar sem landsliðsþjálfara gildir fram á sumar en forráðamenn HSÍ hafa átt í viðræðum við hann um framlengingu. Ekki liggur þó enn fyrir hvort Guðmundur verður lengur með liðið. Það breytir því ekki að HSÍ sendi frá sér tilkynningu í dag um æfingahóp sem Guðmundur hefur valið. Æfingarnar verða nýttar til undirbúnings fyrir umspilsleikina í apríl, um sæti á næsta stórmóti sem er HM í Póllandi og Svíþjóð í byrjun næsta árs. Ísland mætir annað hvort Austurríki eða Eistlandi í umspilinu. Haukur, Daníel og Óðinn koma inn Æfingahópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem fóru á Evrópumótið í Ungverjalandi í janúar, annað hvort fyrir mót eða þegar leið á mótið. Við þann hóp bætast þó Selfyssingurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Vive Kielce í Póllandi, markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson úr Guif, og Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaður KA. Á meðal leikmanna sem ekki verða með að þessu sinni eru Ólafur Guðmundsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Ólafur og Sigvaldi hafa glímt við meiðsli undanfarið. Landsliðshópurinn sem æfir á Íslandi 14.-20. mars: Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31)
Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31)
HM 2023 í handbolta EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira