Valieva bönnuð á HM en ekki vegna lyfjaneyslu Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2022 09:30 Kamila Valieva sýndi listir sínar á Vetrarólympíuleikunum í Peking þar sem að hún hefur ekki enn verið dæmd í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hún missti hins vegar af verðlaunum í einstaklingskeppni eftir röð mistaka, eftir að hafa verið undir óhemju miklu álagi á leikunum. Getty/Nikolay Muratkin Hin 15 ára gamla Kamila Valieva, sem vakti svo mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum í Peking í síðasta mánuði, verður ekki með á heimsmeistaramótinu í listhlaupi á skautum í Frakklandi síðar í þessum mánuði. Valieva féll á lyfjaprófi í desember en hefur ekki enn verið úrskurðuð í keppnisbann vegna þess. Ástæðan fyrir því að hún fær ekki að keppa á HM er sú að hún er rússnesk. Alþjóða skautasambandið hefur gefið út að keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að keppa á mótum á vegum sambandsins, vegna stríðsins í Úkraínu. Hvíta-Rússland hefur sýnt innrás Rússa í Úkraínu stuðning. Þetta þýðir að Valieva, sem af flestum var álitin sigurstranglegust á HM, Ólympíumeistarinn Anna Shcherbakova og silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Alexandra Trusova, missa allar af heimsmeistaramótinu. Alþjóða skautasambandið fer með aðgerðum sínum eftir tilmælum alþjóða ólympíunefndarinnar líkt og flest alþjóðleg íþróttasambönd hafa gert, með því að banna Rússum að keppa á alþjóðlegum mótum á meðan á innrásinni í Úkraínu stendur. Skautaíþróttir Tengdar fréttir Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. 22. febrúar 2022 08:31 Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. 18. febrúar 2022 13:31 Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. 18. febrúar 2022 10:31 Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Valieva féll á lyfjaprófi í desember en hefur ekki enn verið úrskurðuð í keppnisbann vegna þess. Ástæðan fyrir því að hún fær ekki að keppa á HM er sú að hún er rússnesk. Alþjóða skautasambandið hefur gefið út að keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að keppa á mótum á vegum sambandsins, vegna stríðsins í Úkraínu. Hvíta-Rússland hefur sýnt innrás Rússa í Úkraínu stuðning. Þetta þýðir að Valieva, sem af flestum var álitin sigurstranglegust á HM, Ólympíumeistarinn Anna Shcherbakova og silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Alexandra Trusova, missa allar af heimsmeistaramótinu. Alþjóða skautasambandið fer með aðgerðum sínum eftir tilmælum alþjóða ólympíunefndarinnar líkt og flest alþjóðleg íþróttasambönd hafa gert, með því að banna Rússum að keppa á alþjóðlegum mótum á meðan á innrásinni í Úkraínu stendur.
Skautaíþróttir Tengdar fréttir Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. 22. febrúar 2022 08:31 Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. 18. febrúar 2022 13:31 Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. 18. febrúar 2022 10:31 Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. 22. febrúar 2022 08:31
Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. 18. febrúar 2022 13:31
Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. 18. febrúar 2022 10:31
Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31