Veruleiki Úkraínumanna á sjöunda degi stríðs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. mars 2022 13:24 Nýbökuð móðir heldur á ungbarni sínu í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði. Kjallarinn hefur verið brúkaður sem sprengjuskýli undanfarna daga. AP Photo/Efrem Lukatsky Fátt grípur veruleikann betur en ljósmyndir enda segja þær meira en þúsund orð. Það getur reynst okkur á Íslandi erfitt að gera okkur grein fyrir veruleika Úkraínumanna þessa dagana. Hér að neðan má því sjá nokkrar ljósmyndir, sem teknar voru í Úkraínu í dag, sem lýsa ástandinu. Neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði notuð sem sprengjuskýli af íbúum.AP Photo/Efrem Lukatsky Fólk bíður eftir að komast um borð í lest til að komast frá Kænugarði.Getty/Murat Saka Fólk hefur haldið til í neðanjarðarlestarstöðvum til að forðast eldflaugar Rússa.Getty/Aytac Unal Fólk gistir á neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir sjálfboðaliðar flokka nauðsynjavörur sem dreifa á í Lviv í vesturhluta Úkraínu.AP Photo/Bernat Armangue Meðlimur varnarsveitar í Kænugarði ber unga stúlku yfir brú, sem varð fyrir eldflaugum Rússa. Fjölskyldan er á flótta frá Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Húsrústir í Zhytomyr.Getty/State Emergency Service of Ukraine Kona hleypur yfir fallna brú til að flýja Kænugarð.AP Photo/Emilio Morenatti Barnavagn og ferðataska sem skilin voru eftir við landamærin að Póllandi í Medyka.AP Photo/Visar Kryeziu Fjölskylda kemst yfir landamærin Póllands.AP Photo/Markus Schreiber Slökkviliðsmenn berjast við elda.Getty/State Emergency Service of Ukraine Yuri heldur í eiginkonu sína, Önnu, sem er í hríðum í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Þungaðar konur í kjallara á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði, sem hefur verið notaður sem sprengjubyrgi.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir hermenn fara yfir fallna brú í Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Úkraínskir flóttamenn í flóttamanabúðum í Ubla, austurhluta Slóvakíu.AP Photo/Darko Vojinovic Rússneskur herbíll á Krímskaga.Getty/Sergei Malgavko Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira
Hér að neðan má því sjá nokkrar ljósmyndir, sem teknar voru í Úkraínu í dag, sem lýsa ástandinu. Neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði notuð sem sprengjuskýli af íbúum.AP Photo/Efrem Lukatsky Fólk bíður eftir að komast um borð í lest til að komast frá Kænugarði.Getty/Murat Saka Fólk hefur haldið til í neðanjarðarlestarstöðvum til að forðast eldflaugar Rússa.Getty/Aytac Unal Fólk gistir á neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir sjálfboðaliðar flokka nauðsynjavörur sem dreifa á í Lviv í vesturhluta Úkraínu.AP Photo/Bernat Armangue Meðlimur varnarsveitar í Kænugarði ber unga stúlku yfir brú, sem varð fyrir eldflaugum Rússa. Fjölskyldan er á flótta frá Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Húsrústir í Zhytomyr.Getty/State Emergency Service of Ukraine Kona hleypur yfir fallna brú til að flýja Kænugarð.AP Photo/Emilio Morenatti Barnavagn og ferðataska sem skilin voru eftir við landamærin að Póllandi í Medyka.AP Photo/Visar Kryeziu Fjölskylda kemst yfir landamærin Póllands.AP Photo/Markus Schreiber Slökkviliðsmenn berjast við elda.Getty/State Emergency Service of Ukraine Yuri heldur í eiginkonu sína, Önnu, sem er í hríðum í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Þungaðar konur í kjallara á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði, sem hefur verið notaður sem sprengjubyrgi.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir hermenn fara yfir fallna brú í Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Úkraínskir flóttamenn í flóttamanabúðum í Ubla, austurhluta Slóvakíu.AP Photo/Darko Vojinovic Rússneskur herbíll á Krímskaga.Getty/Sergei Malgavko
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira