Nýbökuð móðir heldur á ungbarni sínu í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði. Kjallarinn hefur verið brúkaður sem sprengjuskýli undanfarna daga.AP Photo/Efrem Lukatsky
Fátt grípur veruleikann betur en ljósmyndir enda segja þær meira en þúsund orð. Það getur reynst okkur á Íslandi erfitt að gera okkur grein fyrir veruleika Úkraínumanna þessa dagana.
Hér að neðan má því sjá nokkrar ljósmyndir, sem teknar voru í Úkraínu í dag, sem lýsa ástandinu.
Neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði notuð sem sprengjuskýli af íbúum.AP Photo/Efrem LukatskyFólk bíður eftir að komast um borð í lest til að komast frá Kænugarði.Getty/Murat SakaFólk hefur haldið til í neðanjarðarlestarstöðvum til að forðast eldflaugar Rússa.Getty/Aytac UnalFólk gistir á neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði.AP Photo/Efrem LukatskyÚkraínskir sjálfboðaliðar flokka nauðsynjavörur sem dreifa á í Lviv í vesturhluta Úkraínu.AP Photo/Bernat ArmangueMeðlimur varnarsveitar í Kænugarði ber unga stúlku yfir brú, sem varð fyrir eldflaugum Rússa. Fjölskyldan er á flótta frá Kænugarði.AP Photo/Emilio MorenattiHúsrústir í Zhytomyr.Getty/State Emergency Service of UkraineKona hleypur yfir fallna brú til að flýja Kænugarð.AP Photo/Emilio MorenattiBarnavagn og ferðataska sem skilin voru eftir við landamærin að Póllandi í Medyka.AP Photo/Visar KryeziuFjölskylda kemst yfir landamærin Póllands.AP Photo/Markus SchreiberSlökkviliðsmenn berjast við elda.Getty/State Emergency Service of UkraineYuri heldur í eiginkonu sína, Önnu, sem er í hríðum í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky
Þungaðar konur í kjallara á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði, sem hefur verið notaður sem sprengjubyrgi.AP Photo/Efrem Lukatsky
Úkraínskir hermenn fara yfir fallna brú í Kænugarði.AP Photo/Emilio MorenattiÚkraínskir flóttamenn í flóttamanabúðum í Ubla, austurhluta Slóvakíu.AP Photo/Darko VojinovicRússneskur herbíll á Krímskaga.Getty/Sergei Malgavko