Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 22:31 Hörður Björgvin Magnússon í leik með CSKA Moskvu. VÍSIR/GETTY Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að alþjóða knattspyrnusambandið FIFA og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefðu ákveðið að banna öll lið frá Rússlandi – félagslið sem og landslið – frá keppnum á vegum sambandanna tveggja vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússneska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA til CAS, alþjóða íþróttadómstólsins. Frá þessu greinir íþróttablaðamaðurinn Tariq Panja á Twitter-síðu sinni. Vitnar hann í rússneska knattspyrnusambandið: „Við áskiljum okkur þann rétt að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA í samræmi við alþjóðleg íþróttalög.“ Þó svo að CAS ákveði að ekki sé um lögmæta ákvörðun að ræða hjá FIFA og UEFA er alls óvíst hvort eitthvað lands- eða félagslið vill mæta liðum frá Rússlandi. Það er allavega ljóst að ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland. Fótbolti Rússland Innrás Rússa í Úkraínu FIFA UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að alþjóða knattspyrnusambandið FIFA og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefðu ákveðið að banna öll lið frá Rússlandi – félagslið sem og landslið – frá keppnum á vegum sambandanna tveggja vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússneska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA til CAS, alþjóða íþróttadómstólsins. Frá þessu greinir íþróttablaðamaðurinn Tariq Panja á Twitter-síðu sinni. Vitnar hann í rússneska knattspyrnusambandið: „Við áskiljum okkur þann rétt að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA í samræmi við alþjóðleg íþróttalög.“ Þó svo að CAS ákveði að ekki sé um lögmæta ákvörðun að ræða hjá FIFA og UEFA er alls óvíst hvort eitthvað lands- eða félagslið vill mæta liðum frá Rússlandi. Það er allavega ljóst að ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland.
Fótbolti Rússland Innrás Rússa í Úkraínu FIFA UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira