Atli og Kristófer Ingi fastir við botninn í Danmörku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 20:15 Atli Barkarson í leik með SönderjyskE. Twitter/@@SEfodbold Íslendingalið SönderjyskE tapaði naumlega 1-0 fyrir Danmerkurmeisturum Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Atli Barkarson og Kristófer Ingi Kristinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE. Danska úrvalsdeildin er farin af stað á nýjan leik eftir vetrarfrí og það var margt um manninn í Bröndby er botnlið SönderjyskE kom í heimsókn. Atli Barkarson var í vinstri vængbakverði í 3-4-3 uppstillingu gestanna á meðan Kristófer Ingi lék sem fremsti maður. Heimamenn voru töluvert sterkari aðilinn og kom hinn ungi Henrik Heggheim þeim yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Skömmu síðar fékk Nicolaj Thomsen gult spjald í liði gestanna sem átti eftir að reynast dýrkeypt þar sem hann nældi sér í annað slíkt á 38. mínútu og gestirnir þurftu því að spila manni færri í rúmlega 52 mínútur. Staðan var þó enn 1-0 í hálfleik og þrátt fyrir að vera manni færri komu gestirnir boltanum í netið þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Markið var hins vegar dæmt af eftir að myndbandsdómari leiksins fór yfir það. Atli var tekinn af velli á 79. mínútu er SönderjyskE gerði breytingar í von um að jafna leikinn. Það gekk ekki eftir og Bröndby vann mikilvægan 1-0 sigur. Heimamenn eru því með 36 stig í 2. sæti, líkt og Midtjylland en bæði lið eru þremur stigum á eftir toppliði FC Kaupmannahöfn. SönderjyskE situr hins vegar á botni deildarinnar með aðeins 10 stig að loknum 19 umferðum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Danska úrvalsdeildin er farin af stað á nýjan leik eftir vetrarfrí og það var margt um manninn í Bröndby er botnlið SönderjyskE kom í heimsókn. Atli Barkarson var í vinstri vængbakverði í 3-4-3 uppstillingu gestanna á meðan Kristófer Ingi lék sem fremsti maður. Heimamenn voru töluvert sterkari aðilinn og kom hinn ungi Henrik Heggheim þeim yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Skömmu síðar fékk Nicolaj Thomsen gult spjald í liði gestanna sem átti eftir að reynast dýrkeypt þar sem hann nældi sér í annað slíkt á 38. mínútu og gestirnir þurftu því að spila manni færri í rúmlega 52 mínútur. Staðan var þó enn 1-0 í hálfleik og þrátt fyrir að vera manni færri komu gestirnir boltanum í netið þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Markið var hins vegar dæmt af eftir að myndbandsdómari leiksins fór yfir það. Atli var tekinn af velli á 79. mínútu er SönderjyskE gerði breytingar í von um að jafna leikinn. Það gekk ekki eftir og Bröndby vann mikilvægan 1-0 sigur. Heimamenn eru því með 36 stig í 2. sæti, líkt og Midtjylland en bæði lið eru þremur stigum á eftir toppliði FC Kaupmannahöfn. SönderjyskE situr hins vegar á botni deildarinnar með aðeins 10 stig að loknum 19 umferðum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira