Ástralir senda raunveruleikaþátta stjörnu í Eurovision Elísabet Hanna skrifar 28. febrúar 2022 16:30 Sheldon Riley mun keppa fyrir hönd Ástrala í Eurovision. Skjáskot/Instagram Ástralir hafa valið Sheldon Riley sem fulltrúa sinn í Eurovision með lagið Not the Same sem hann samdi sjálfur. Sheldon sló fyrst í gegn í Ástralska The Voice og síðar í America's got talent global þar sem hann hlaut einróma já frá dómurunum. Sheldon byrjaði að keppa í raunveruleikaþáttum árið 2016 og hefur síðan verið í ástralska X-factor, tvisvar í ástralska The voice og í America's got talent global. Hann kom fram fyrir framan Simon Cowell, Sofiu Vergara og Howie Mandell og heillaði Simon algjörlega upp úr skónnum og kom öllum dómurunum skemmtilega á óvart. Það verður að teljast mikil reynsla af slíkum keppnum miðað við ungan aldur en hann er aðeins tuttugu og tveggja ára gamall. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MqgjQzZemY0">watch on YouTube</a> Sheldon hefur sagt það vera einn af sínum stærstu draumum að fá að keppa í Eurovision og er mjög spenntur og þakklátur að fá að upplifa þann draum. Ástralir tóku fyrst þátt í keppninni árið 2015 þar sem Guy Sebastian kom fram fyrir þeirra hönd. „Þetta er allt sem ég hef alltaf þráð. Hver einasta stund í lífi mínu hefur leitt mig að þessu augnabliki,“ sagði Sheldon á samfélagsmiðli sínum skömmu áður en hann steig á svið í undankeppninni. Hér að neðan má sjá afar tilfinningaríka túlkun hans á laginu Not the same sem hann mun syngja í Eurovision eftir að hann sigraði undankeppnina: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-5hb40oBEak">watch on YouTube</a> Eurovision Ástralía Tengdar fréttir Banana óðir úlfar í Eurovision frá Noregi Noregur hefur valið banana óða úlfa sem búa á tunglinu sem framlag sitt í Eurovision 2022. Subwoolfer sigruðu norsku söngvakeppnina með laginu Give That Wolf a Banana sem haldin var um helgina. Meðlimir Subwoolfer hafa farið huldu höfði en enginn veit hver er á bak við grímurnar. Söngvararnir og lagahöfundarnir kalla sig þó Keith og Jim. 22. febrúar 2022 16:30 Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. 23. febrúar 2022 14:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Sheldon byrjaði að keppa í raunveruleikaþáttum árið 2016 og hefur síðan verið í ástralska X-factor, tvisvar í ástralska The voice og í America's got talent global. Hann kom fram fyrir framan Simon Cowell, Sofiu Vergara og Howie Mandell og heillaði Simon algjörlega upp úr skónnum og kom öllum dómurunum skemmtilega á óvart. Það verður að teljast mikil reynsla af slíkum keppnum miðað við ungan aldur en hann er aðeins tuttugu og tveggja ára gamall. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MqgjQzZemY0">watch on YouTube</a> Sheldon hefur sagt það vera einn af sínum stærstu draumum að fá að keppa í Eurovision og er mjög spenntur og þakklátur að fá að upplifa þann draum. Ástralir tóku fyrst þátt í keppninni árið 2015 þar sem Guy Sebastian kom fram fyrir þeirra hönd. „Þetta er allt sem ég hef alltaf þráð. Hver einasta stund í lífi mínu hefur leitt mig að þessu augnabliki,“ sagði Sheldon á samfélagsmiðli sínum skömmu áður en hann steig á svið í undankeppninni. Hér að neðan má sjá afar tilfinningaríka túlkun hans á laginu Not the same sem hann mun syngja í Eurovision eftir að hann sigraði undankeppnina: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-5hb40oBEak">watch on YouTube</a>
Eurovision Ástralía Tengdar fréttir Banana óðir úlfar í Eurovision frá Noregi Noregur hefur valið banana óða úlfa sem búa á tunglinu sem framlag sitt í Eurovision 2022. Subwoolfer sigruðu norsku söngvakeppnina með laginu Give That Wolf a Banana sem haldin var um helgina. Meðlimir Subwoolfer hafa farið huldu höfði en enginn veit hver er á bak við grímurnar. Söngvararnir og lagahöfundarnir kalla sig þó Keith og Jim. 22. febrúar 2022 16:30 Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. 23. febrúar 2022 14:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Banana óðir úlfar í Eurovision frá Noregi Noregur hefur valið banana óða úlfa sem búa á tunglinu sem framlag sitt í Eurovision 2022. Subwoolfer sigruðu norsku söngvakeppnina með laginu Give That Wolf a Banana sem haldin var um helgina. Meðlimir Subwoolfer hafa farið huldu höfði en enginn veit hver er á bak við grímurnar. Söngvararnir og lagahöfundarnir kalla sig þó Keith og Jim. 22. febrúar 2022 16:30
Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. 23. febrúar 2022 14:30