Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Úkraínu en friðarviðræður hófust í Hvíta-Rússlandi í morgun.

Fáir eru þó bjartsýnir á að þær skili tilætluðum árangri. Þá heyrum við í Íslendingi sem var búsettur í Kænugarði en er nú kominn yfir til Ungverjalands. 

Einnig tökum við stöðuna á færðinni en þónokkrir lentu í hrakningum á Hellisheiði í nótt og þurfti Landsbjörg að koma þeim til bjargar. 

Einnig fjöllum við um nýja loftslagsskýrslu Sameinuðu þjóðanna sem kom út í morgun og tökum snúning á Bolludeginum sem haldinn er hátíðlegur í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×