Ljóð á móti byssum Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar 28. febrúar 2022 11:31 Stríð er hafið í Úkraínu eins og heimurinn fékk að vita þessa dagana. Mörgum finnst þeir vera hjálpalausir gagnvart orrustu og innrás Pútins. En ég hvet landsmenn til þess að skrifa ljóð um þessar hörmungar og að berjast með orðum. Að skrifa ljóð á öllum samfélagsmiðlum um árásina og vonandi byrja bylgju á móti árásagjarna stríðsmanninum í austri. Það er ekkert fagurt né heiðurslegt við stríð nema að berjast á móti því og að kveða það niður. Ég skil eftir þetta ljóð að neðan og vona að landsmenn taki upp þráðinn: Stríð í austri Stríð er hafið austan oss Yfir fjöll og týnda hamra. Lífið hefur hel við bloss Yfir látna dauða krakka. „Hví að fæðast fyrir harm? Fyrir sorg og grátur.“ Spyr ég fyrir farna karla Fyrir gleymdan hlátur. Stríð er hafið austan oss Yfir dána þrá og vonir. Lífið grafið gefst ei koss Gyrt með sár og strá sem tóftir. Vondir menn nú vekja harm Veikja sig og aðra. Vörgum líkir verða óðir Villa sig og alla. Spyr ég núna hátt í hljóði: „Eru menn nú nokkuð góðir?“ Eftir Tryggva P. Brynjars Höfundur er skáld. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Stríð er hafið í Úkraínu eins og heimurinn fékk að vita þessa dagana. Mörgum finnst þeir vera hjálpalausir gagnvart orrustu og innrás Pútins. En ég hvet landsmenn til þess að skrifa ljóð um þessar hörmungar og að berjast með orðum. Að skrifa ljóð á öllum samfélagsmiðlum um árásina og vonandi byrja bylgju á móti árásagjarna stríðsmanninum í austri. Það er ekkert fagurt né heiðurslegt við stríð nema að berjast á móti því og að kveða það niður. Ég skil eftir þetta ljóð að neðan og vona að landsmenn taki upp þráðinn: Stríð í austri Stríð er hafið austan oss Yfir fjöll og týnda hamra. Lífið hefur hel við bloss Yfir látna dauða krakka. „Hví að fæðast fyrir harm? Fyrir sorg og grátur.“ Spyr ég fyrir farna karla Fyrir gleymdan hlátur. Stríð er hafið austan oss Yfir dána þrá og vonir. Lífið grafið gefst ei koss Gyrt með sár og strá sem tóftir. Vondir menn nú vekja harm Veikja sig og aðra. Vörgum líkir verða óðir Villa sig og alla. Spyr ég núna hátt í hljóði: „Eru menn nú nokkuð góðir?“ Eftir Tryggva P. Brynjars Höfundur er skáld.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar