Pepe svaf í rúmi mömmu sinnar þar til að hann varð sautján: „Pabbi ekki hrifinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 11:00 Pepe er mikill skaphundur og oft eru mikil læti í kringum hann á vellinum eins og sjá má hér í leik með Porto í Meistaradeildinni. Getty/Jose Manuel Alvarez Pepe hefur orð á sér að vera einn harðasti og grimmasti varnarmaður síðustu áratuga. Hann er aftur á móti mikill mömmustrákur eins og kom fram í nýju viðtali. Pepe hefur spilað 123 landsleiki fyrir Portúgal en fæddist samt og ólst upp í Brasilíu. Pepe flutti til Portúgals þegar hann var táningur. "At the age of 17, I slept with my mother, so imagine what it was like." "I was talking to my mother and she was telling me that I really liked to run my hand through her hair."https://t.co/Q4effSzE7q— SPORTbible (@sportbible) February 27, 2022 Pepe hefur alltaf verið stór og sterkur frá sínum yngri árum en mamma hans passaði samt sem áður vel upp á hann. Pepe sagði frá því í viðtali við portúgalska miðilinn Tribuna Expresso að þau mæðginin séu mjög náin. „Þangað til að ég kom til Portúgal sautján ára gamall þá svar ég í rúmi mömmu minnar. Ímyndaðu þér hvernig það var,“ sagði Pepe hlæjandi við blaðamann Tribuna Expresso. „Ég var þegar orðinn stór en svaf samt í rúmi foreldra minna. Ég get rétt ímyndað mér að pabbi hafi örugglega ekki verið hrifinn,“ sagði Pepe. Curiosa confesión de Pepe en Tribuna Expreso:"Hasta que llegué a Portugal a los 17 años, dormía con mi madre. Ya era grande y dormía con mis padres, así que imagino que a mi papá no le gustaba mucho tenerme con ellos en la cama". pic.twitter.com/bDGZSRNGQl— Manu Heredia (@ManuHeredia21) February 27, 2022 „Þetta er áhugavert. Ég var að tala við mömmu mína um daginn og hún sagði að ég hefði verið hrifinn af því að renna hendinni minni í gegnum hárið hennar. Ég sagði þá við hana að kannski hefði ég þá vitað innst inni að ég yrði svona mikið í burtu frá henni,“ sagði Pepe. Pepe samdi við Maritimo í Portúgal en fór þaðan til Porto. Hann vann tvo titla með Porto áður en hann fór til Real Madrid þar sem stjarna hans skein skærast. Pepe varð þrisvar spænskur meistari og vann þrisvar sinnum Meistaradeildina með Real Madrid á árunum 2007 til 2017. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Pepe hefur spilað 123 landsleiki fyrir Portúgal en fæddist samt og ólst upp í Brasilíu. Pepe flutti til Portúgals þegar hann var táningur. "At the age of 17, I slept with my mother, so imagine what it was like." "I was talking to my mother and she was telling me that I really liked to run my hand through her hair."https://t.co/Q4effSzE7q— SPORTbible (@sportbible) February 27, 2022 Pepe hefur alltaf verið stór og sterkur frá sínum yngri árum en mamma hans passaði samt sem áður vel upp á hann. Pepe sagði frá því í viðtali við portúgalska miðilinn Tribuna Expresso að þau mæðginin séu mjög náin. „Þangað til að ég kom til Portúgal sautján ára gamall þá svar ég í rúmi mömmu minnar. Ímyndaðu þér hvernig það var,“ sagði Pepe hlæjandi við blaðamann Tribuna Expresso. „Ég var þegar orðinn stór en svaf samt í rúmi foreldra minna. Ég get rétt ímyndað mér að pabbi hafi örugglega ekki verið hrifinn,“ sagði Pepe. Curiosa confesión de Pepe en Tribuna Expreso:"Hasta que llegué a Portugal a los 17 años, dormía con mi madre. Ya era grande y dormía con mis padres, así que imagino que a mi papá no le gustaba mucho tenerme con ellos en la cama". pic.twitter.com/bDGZSRNGQl— Manu Heredia (@ManuHeredia21) February 27, 2022 „Þetta er áhugavert. Ég var að tala við mömmu mína um daginn og hún sagði að ég hefði verið hrifinn af því að renna hendinni minni í gegnum hárið hennar. Ég sagði þá við hana að kannski hefði ég þá vitað innst inni að ég yrði svona mikið í burtu frá henni,“ sagði Pepe. Pepe samdi við Maritimo í Portúgal en fór þaðan til Porto. Hann vann tvo titla með Porto áður en hann fór til Real Madrid þar sem stjarna hans skein skærast. Pepe varð þrisvar spænskur meistari og vann þrisvar sinnum Meistaradeildina með Real Madrid á árunum 2007 til 2017.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu