Síðastur til að ná þessu í Bulls-búningi var Jordan fyrir þremur áratugum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 07:30 DeMar DeRozan hefur verið magnaður með Chicago Bulls liðinu á þessu tímabili. AP/Charles Rex Arbogast Phoenix Suns og Chicago Bulls héldu áfram sigurgöngu sinni þegar NBA-deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir hlé vegna Stjörnuleiksins. Phoenix hefur nú unnið nítján sigra í síðustu tuttugu leikjum. Það er ný súperstjarna í Chicago og hann er farinn að gera hluti sem hafa ekki sést hjá félaginu síðan að besti leikmaður allra tíma var í Bulls-búningnum. DeMar DeRozan is a BUCKET The @chicagobulls win their 6th straight game powered by DeMar DeRozan's 9th straight 30+ point performance! #BullsNation@DeMar_DeRozan: 37 PTS (15-21 FGM), 6 REB pic.twitter.com/chobqCIe2D— NBA (@NBA) February 25, 2022 DeMar DeRozan hélt áfram að bæta metið sitt í leikjum í röð með 35 stig og fimmtíu prósent skotnýtingu. DeRozan var með 37 stig og hitti úr 15 af 21 skoti sínu þegar Chicago Bulls vann 112-108 sigur á Atlanta Hawks. Þetta var áttundi leikur DeRozan með slíkar tölur og Bulls-liðið var þarna að vinna sinn sjötta leik í röð. Þetta er níundu þrjátíu stiga leikur DeRozan í röð sem er það lengsta hjá leikmanni félagsins síðan Jordan náði því í tíu leikjum í röð frá 25. desember 1990 til 14. janúar 1991. Devin Booker drives and throws it down with 2 handsThe @Suns are Live on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/7nJN02Qauq— NBA (@NBA) February 25, 2022 Devin Booker tók upp hanskann fyrir Chris Paul þegar Phoenix Suns hélt áfram sigurgöngu sinni án leiðtoga síns og aðalleikstjórnanda. Booker var með 25 stig, 12 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Phoenix Suns vann 124-104 útisigur á Oklahoma City Thunder. Chris Paul er þumalputtabrotinn og verður frá keppni næstu vikurnar. Suns vann þarna áttunda sigur sinn í röð og er með langbesta árangurinn í deildinni. Cameron Johnson og Mikal Bridges skoruðu báðir 21 stig í þessum nítjánda sigri Suns liðsins í síðustu tuttugu leikjum. Shai Gilgeous-Alexander var með 32 stig fyrir Thunder í sínum fyrsta leik eftir tíu leikja fjarveru vegna ökklameiðsla. Josh Giddey var með 15 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar. Jayson Tatum knocks down the three for the @celtics!He's up to 30 PTS on TNT pic.twitter.com/7X9Lxnxyry— NBA (@NBA) February 25, 2022 Jayson Tatum skoraði 30 stig þegar Boston Celtics vann 129-106 sigur á Brooklyn á útivelli. Boston vann níu af síðustu tíu leikjum sínum fyrir Stjörnuleikinn og tók upp þráðinn á ný. Jaylen Brown var með 18 stig og Marcus Smart skoraði 15 stig. Kevin Durant, Ben Simmons and Goran Dragic hjá Nets horfðu allir á leikinn og Kyrie Irving mátti ekki vera með af því að þetta var heimaleikur. Seth Curry var stigahæstur með 22 stig en þetta bar þrettánda tap Nets-liðsins í síðustu fimmtán leikjum. Steph drains the three off the pass from Klay Steph has 18 PTS & 10 AST in just the first half on TNT pic.twitter.com/kNL4cYdBu5— NBA (@NBA) February 25, 2022 Steph Curry var með 18 stig og 14 stoðsendingar á 27 mínútum þegar Golden State Warriors vann 132-95 útisigur á Portland Trail Blazers. Golden State tapaði fjórum af síðustu fimm leikjum fyrir Stjörnuleikshelgina en vann sannfærandi sigur í nótt. Klay Thompson var með 18 stig og hitti úr 4 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Sjö leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira en Jonathan Kuminga kom með xx stig inn af bekknum. LOADING...D'Angelo Russell lifted the @Timberwolves to the comeback victory dropping 23 points in just the fourth-quarter! #RaisedByWolves@Dloading: 37 PTS, 9 AST pic.twitter.com/BKFBYLafUm— NBA (@NBA) February 25, 2022 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 95-132 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 104-124 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 119-114 Chicago Bulls - Atlanta Hawks 112-108 Brooklyn Nets - Boston Celtics 106-129 Detroit Pistons - Cleveland Cavaliers 106-103 Sacramento Kings - Denver Nuggets 110-128 NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Það er ný súperstjarna í Chicago og hann er farinn að gera hluti sem hafa ekki sést hjá félaginu síðan að besti leikmaður allra tíma var í Bulls-búningnum. DeMar DeRozan is a BUCKET The @chicagobulls win their 6th straight game powered by DeMar DeRozan's 9th straight 30+ point performance! #BullsNation@DeMar_DeRozan: 37 PTS (15-21 FGM), 6 REB pic.twitter.com/chobqCIe2D— NBA (@NBA) February 25, 2022 DeMar DeRozan hélt áfram að bæta metið sitt í leikjum í röð með 35 stig og fimmtíu prósent skotnýtingu. DeRozan var með 37 stig og hitti úr 15 af 21 skoti sínu þegar Chicago Bulls vann 112-108 sigur á Atlanta Hawks. Þetta var áttundi leikur DeRozan með slíkar tölur og Bulls-liðið var þarna að vinna sinn sjötta leik í röð. Þetta er níundu þrjátíu stiga leikur DeRozan í röð sem er það lengsta hjá leikmanni félagsins síðan Jordan náði því í tíu leikjum í röð frá 25. desember 1990 til 14. janúar 1991. Devin Booker drives and throws it down with 2 handsThe @Suns are Live on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/7nJN02Qauq— NBA (@NBA) February 25, 2022 Devin Booker tók upp hanskann fyrir Chris Paul þegar Phoenix Suns hélt áfram sigurgöngu sinni án leiðtoga síns og aðalleikstjórnanda. Booker var með 25 stig, 12 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Phoenix Suns vann 124-104 útisigur á Oklahoma City Thunder. Chris Paul er þumalputtabrotinn og verður frá keppni næstu vikurnar. Suns vann þarna áttunda sigur sinn í röð og er með langbesta árangurinn í deildinni. Cameron Johnson og Mikal Bridges skoruðu báðir 21 stig í þessum nítjánda sigri Suns liðsins í síðustu tuttugu leikjum. Shai Gilgeous-Alexander var með 32 stig fyrir Thunder í sínum fyrsta leik eftir tíu leikja fjarveru vegna ökklameiðsla. Josh Giddey var með 15 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar. Jayson Tatum knocks down the three for the @celtics!He's up to 30 PTS on TNT pic.twitter.com/7X9Lxnxyry— NBA (@NBA) February 25, 2022 Jayson Tatum skoraði 30 stig þegar Boston Celtics vann 129-106 sigur á Brooklyn á útivelli. Boston vann níu af síðustu tíu leikjum sínum fyrir Stjörnuleikinn og tók upp þráðinn á ný. Jaylen Brown var með 18 stig og Marcus Smart skoraði 15 stig. Kevin Durant, Ben Simmons and Goran Dragic hjá Nets horfðu allir á leikinn og Kyrie Irving mátti ekki vera með af því að þetta var heimaleikur. Seth Curry var stigahæstur með 22 stig en þetta bar þrettánda tap Nets-liðsins í síðustu fimmtán leikjum. Steph drains the three off the pass from Klay Steph has 18 PTS & 10 AST in just the first half on TNT pic.twitter.com/kNL4cYdBu5— NBA (@NBA) February 25, 2022 Steph Curry var með 18 stig og 14 stoðsendingar á 27 mínútum þegar Golden State Warriors vann 132-95 útisigur á Portland Trail Blazers. Golden State tapaði fjórum af síðustu fimm leikjum fyrir Stjörnuleikshelgina en vann sannfærandi sigur í nótt. Klay Thompson var með 18 stig og hitti úr 4 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Sjö leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira en Jonathan Kuminga kom með xx stig inn af bekknum. LOADING...D'Angelo Russell lifted the @Timberwolves to the comeback victory dropping 23 points in just the fourth-quarter! #RaisedByWolves@Dloading: 37 PTS, 9 AST pic.twitter.com/BKFBYLafUm— NBA (@NBA) February 25, 2022 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 95-132 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 104-124 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 119-114 Chicago Bulls - Atlanta Hawks 112-108 Brooklyn Nets - Boston Celtics 106-129 Detroit Pistons - Cleveland Cavaliers 106-103 Sacramento Kings - Denver Nuggets 110-128
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 95-132 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 104-124 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 119-114 Chicago Bulls - Atlanta Hawks 112-108 Brooklyn Nets - Boston Celtics 106-129 Detroit Pistons - Cleveland Cavaliers 106-103 Sacramento Kings - Denver Nuggets 110-128
NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira