Parið tók allt í gegn og rifu í raun allt út úr eigninni. Þegar Sindri hitti Tinnu fyrir breytingarnar var ekki á stefnuskránni að eignast barn en eftir breytingar var hún orðin kasólétt.
Hér að neðan má sjá hvernig eignin leit úr fyrir breytingar og örlítið hvernig til tókst. Benjamín er sjálfur múrari og vann hann baki brotnu allt ferlið.