Hafa handsamað gíslatökumanninn í Hollandi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 22. febrúar 2022 21:55 Íbúar á svæðinu sögðust hafa heyrt skothvelli um klukkan hálf sex í kvöld að íslenskum tíma. AP/Peter Dejong Vopnaður karlmaður tók fólk í gíslingu í Apple-verslun í miðborg Amsterdam fyrr í kvöld. Aðgerðir lögreglu stóðu yfir í nokkrar klukkustundir áður en maðurinn var handsamaður. Gíslarnir eru komnir í öruggt skjól. Vitni sögðust hafa heyrt skothvelli í kringum verslunina eftir að tilraun var gerð til vopnaðs ráns um klukkan hálf sex í kvöld, að íslenskum tíma. Um klukkan hálf tíu að íslenskum tíma greindi síðan lögregla frá því að nokkrum hefði verið sleppt en að ástandið væri enn eldfimt. Að því er kemur fram í frétt Reuters um málið voru sérsveitir lögreglu kallaðar út að versluninni vegna málsins skömmu eftir klukkan sex en myndbönd af vettvangi bentu til þess að maðurinn héldi að minnsta kosti einum í gíslingu með skotvopni. Footage of the active hostage situation inside the Apple Store on the #Leidseplein, Amsterdam pic.twitter.com/S6BL6rIkIq— Vincent de Boer (@vincentdeboer) February 22, 2022 Lögregla segist nú gefa takmarkaðar upplýsingar um stöðuna en slík upplýsingagjöf gæti að þeirra sögn haft áhrif á aðgerðir lögreglu á svæðinu. Torgið fyrir framan verslunina hefur verið rýmt og íbúar á svæðinu beðnir um að halda sig heima og koma ekki til að fylgjast með. Uppfært 21:58: Lögreglan segir gíslatökumannin nú vera kominn út úr versluninni þar sem verið var að skima hann fyrir sprengiefnum. Þau hafa nú stjórn á stöðuni og segja alla gíslanna nú örugga en vilja ekki gefa upplýsingar um hver staðan á gíslatökumanninum er. We kunnen bevestigen dat de gijzelnemer uit de Apple Store is. Hij ligt op straat en met een robot wordt hij onderzocht op explosieven. Vanaf afstand hebben politiemensen hem met vuurwapens onder controle. De gijzelaar is in veiligheid.— Politie Eenheid Amsterdam (@POL_Amsterdam) February 22, 2022 Holland Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Vitni sögðust hafa heyrt skothvelli í kringum verslunina eftir að tilraun var gerð til vopnaðs ráns um klukkan hálf sex í kvöld, að íslenskum tíma. Um klukkan hálf tíu að íslenskum tíma greindi síðan lögregla frá því að nokkrum hefði verið sleppt en að ástandið væri enn eldfimt. Að því er kemur fram í frétt Reuters um málið voru sérsveitir lögreglu kallaðar út að versluninni vegna málsins skömmu eftir klukkan sex en myndbönd af vettvangi bentu til þess að maðurinn héldi að minnsta kosti einum í gíslingu með skotvopni. Footage of the active hostage situation inside the Apple Store on the #Leidseplein, Amsterdam pic.twitter.com/S6BL6rIkIq— Vincent de Boer (@vincentdeboer) February 22, 2022 Lögregla segist nú gefa takmarkaðar upplýsingar um stöðuna en slík upplýsingagjöf gæti að þeirra sögn haft áhrif á aðgerðir lögreglu á svæðinu. Torgið fyrir framan verslunina hefur verið rýmt og íbúar á svæðinu beðnir um að halda sig heima og koma ekki til að fylgjast með. Uppfært 21:58: Lögreglan segir gíslatökumannin nú vera kominn út úr versluninni þar sem verið var að skima hann fyrir sprengiefnum. Þau hafa nú stjórn á stöðuni og segja alla gíslanna nú örugga en vilja ekki gefa upplýsingar um hver staðan á gíslatökumanninum er. We kunnen bevestigen dat de gijzelnemer uit de Apple Store is. Hij ligt op straat en met een robot wordt hij onderzocht op explosieven. Vanaf afstand hebben politiemensen hem met vuurwapens onder controle. De gijzelaar is in veiligheid.— Politie Eenheid Amsterdam (@POL_Amsterdam) February 22, 2022
Holland Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira