Fertug og sló heimsmetið í hundrað mílu hlaupi kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 10:30 Camille Herron er enn að slá heimsmet á fimmtugsaldri. Instagram/@runcamille Bandaríska ofurhlaupadrottningin Camille Herron setti nýtt heimsmet á dögunum þegar hún hljóp hundrað mílurnar á 12 klukkutímum, 42 mínútur og 40 sekúndum. Hundrað mílur er tæpur 161 kílómetri eða lengra en að hlaupa frá Reykjavík að Skógafossi undir Eyjafjöllum. Herron setti líka annað met með því að ná að hlaupa 152 kílómetra á innan við tólf klukkutímum en gamla metið var 149 kílómetrar og var það líka í eigu hennar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Herron hélt upp á fertugsafmælið sitt á Jóladag og það er magnað að hún sé enn að bæta heimsmet á þessum aldri. Herron vann yfirburðasigur í Jackpot Ultras hlaupinu í Nevada en næst á eftir henni var Arlen Glick sem kom í mark um hálftíma á eftir henni. Það besta við þetta afrek hennar er að Herron átti mjög erfitt ár 2020 og það var eins og aldurinn væri að ná í skottið á henni. Hún kom hins vegar sterk til baka, varð í fjórða sæti í þessu hlaupi í fyrra og vann það síðan með yfirburðum á nýju heimsmeti í ár. Þessi tími Herron þýðir að hún er að hlaupa hvern kílómetra á fjórum mínútum og 44 sekúndum og hún var að gera það rúman hálfan sólarhring samfellt. Magnað afrek. View this post on Instagram A post shared by Camille Herron (@runcamille) Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Hundrað mílur er tæpur 161 kílómetri eða lengra en að hlaupa frá Reykjavík að Skógafossi undir Eyjafjöllum. Herron setti líka annað met með því að ná að hlaupa 152 kílómetra á innan við tólf klukkutímum en gamla metið var 149 kílómetrar og var það líka í eigu hennar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Herron hélt upp á fertugsafmælið sitt á Jóladag og það er magnað að hún sé enn að bæta heimsmet á þessum aldri. Herron vann yfirburðasigur í Jackpot Ultras hlaupinu í Nevada en næst á eftir henni var Arlen Glick sem kom í mark um hálftíma á eftir henni. Það besta við þetta afrek hennar er að Herron átti mjög erfitt ár 2020 og það var eins og aldurinn væri að ná í skottið á henni. Hún kom hins vegar sterk til baka, varð í fjórða sæti í þessu hlaupi í fyrra og vann það síðan með yfirburðum á nýju heimsmeti í ár. Þessi tími Herron þýðir að hún er að hlaupa hvern kílómetra á fjórum mínútum og 44 sekúndum og hún var að gera það rúman hálfan sólarhring samfellt. Magnað afrek. View this post on Instagram A post shared by Camille Herron (@runcamille)
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira