ESPN raðaði þeim 75 bestu upp í röð frá 1 til 76: Níu betri en Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 07:31 Það fór vel á með þeim Michael Jordan og LeBron James þegar þeir hittust á Stjörnuleikshelginni. AP/Ron Schwane Í tilefni af 75 ára afmæli NBA deildarinnar þá valdi deildin 75 bestu leikmenn allra tíma. Þeim var ekki raðað í röð en ESPN bætti úr því í tilefni af Stjörnuleikshelginni. Reyndar voru 76 leikmenn í hópi þeirra 75 bestu því tveir leikmenn voru jafnir í 75. sætinu í kosningu NBA-deildarinnar. Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að Michael Jordan hafi verið í fyrsta sætinu en kannski eru fleiri hissa á því að LeBron James sé númer tvö. Það eru síðan sjö leikmenn til viðbótar fyrir ofan Kobe Bryant sem er síðasti maðurinn á topp tíu listanum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Kareem Abdul-Jabbar er í þriðja sætinu og eftir honum eru menn sem urðu líka meistarar með Los Angeles Lakers eða þeir Magic Johnson (4. sæti) og Wilt Chamberlain (5. sæti). Bill Russell er sjötti og á undan Larry Bird en í áttunda sæti er síðan Tim Duncan. Oscar Robertson er síðan síðasti maðurinn á undan Kobe. Næstu á eftir Kobe Bryant er gamli liðsfélagi hans, Shaquille O'Neal, en þeir unnu þrjá meistaratitla saman. Kevin Durant er síðan tólfti á listanum og þar með á undan mönnum eins og Hakeem Olajuwon, Julius Erving, Moses Malone og Stephen Curry. Síðustu mennirnir inn á topp tuttugu listann eru síðan þeir Dirk Nowitzki, Giannis Antetokounmpo, Jerry West og Elgin Baylor. Kevin Garnett (21. sæti) og Charles Barkley (22. sæti) rétt missa af topp tuttugu listanum og liðsfélagarnir Karl Malone og John Stockton eru síðan í næstu sætum á eftir þeim. Chris Paul og Dwyane Wade komast inn á topp þrjátíu en Allen Iverson ekki. Scottie Pippen er í 32. sætinu á milli þeirra Iverson (31. sæti) og Kawhi Leonard (33. sæti). Hér má sjá allan listann með stuttu yfirliti yfir feril hvers og eins á topplistanum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BJZRpcnmD5c">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Reyndar voru 76 leikmenn í hópi þeirra 75 bestu því tveir leikmenn voru jafnir í 75. sætinu í kosningu NBA-deildarinnar. Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að Michael Jordan hafi verið í fyrsta sætinu en kannski eru fleiri hissa á því að LeBron James sé númer tvö. Það eru síðan sjö leikmenn til viðbótar fyrir ofan Kobe Bryant sem er síðasti maðurinn á topp tíu listanum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Kareem Abdul-Jabbar er í þriðja sætinu og eftir honum eru menn sem urðu líka meistarar með Los Angeles Lakers eða þeir Magic Johnson (4. sæti) og Wilt Chamberlain (5. sæti). Bill Russell er sjötti og á undan Larry Bird en í áttunda sæti er síðan Tim Duncan. Oscar Robertson er síðan síðasti maðurinn á undan Kobe. Næstu á eftir Kobe Bryant er gamli liðsfélagi hans, Shaquille O'Neal, en þeir unnu þrjá meistaratitla saman. Kevin Durant er síðan tólfti á listanum og þar með á undan mönnum eins og Hakeem Olajuwon, Julius Erving, Moses Malone og Stephen Curry. Síðustu mennirnir inn á topp tuttugu listann eru síðan þeir Dirk Nowitzki, Giannis Antetokounmpo, Jerry West og Elgin Baylor. Kevin Garnett (21. sæti) og Charles Barkley (22. sæti) rétt missa af topp tuttugu listanum og liðsfélagarnir Karl Malone og John Stockton eru síðan í næstu sætum á eftir þeim. Chris Paul og Dwyane Wade komast inn á topp þrjátíu en Allen Iverson ekki. Scottie Pippen er í 32. sætinu á milli þeirra Iverson (31. sæti) og Kawhi Leonard (33. sæti). Hér má sjá allan listann með stuttu yfirliti yfir feril hvers og eins á topplistanum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BJZRpcnmD5c">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum