Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt um óveðrið sem er í aðsigi en appelsínugular viðvaranir verða í gildi og jafnvel rauðar sumstaðar í nótt.

Þá heyrum við í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum og tökum einnig stöðuna á sama máli fyrir norðan. 

Að auki verður rætt við utanríkisráðherra um nýjustu vendingar í deilunum í Úkraínu en spennan þar virðist magnast dag frá degi. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×