2.393 greindust smitaðir innanlands í gær Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 10:48 Tæplega 2.400 greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær. Vísir/Vilhelm 2.393 greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær. Það eru töluvert færri en í fyrradag en þá greindust 2.692 smitaðir af veirunni. Rúmlega 4.300 sýni voru tekin til greiningar innanlands í gær og var því hlutfall jákvæðra sýna því ríflega 50 prósent. 542 sýni voru tekin á landamærunum og greindust þar 102 smitaðir. Alls eru nú 12.806 í einangrun með virkt smit, og fjölgar þeim um rúmlega þúsund milli daga. Nýgengi smita innanlands er nú 8.169 og á landamærunum er nýgengið nú 274. Inniliggjandi á spítala eru nú 48 manns, þar af 39 á Landspítala. Tveir eru á gjörgæslu og hvorugur í öndunarvél. Alls hafa nú 109.494 greinst smitaðir af veirunni frá því að fyrsta tilfellið greindist þann 28. febrúar 2020. Minna álag er nú á sýnatökum hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, eftir að sóttkví var felld niður, en veirufræðideild Landspítala er enn undir miklu álagi og er því nokkur bið eftir niðurstöðum. Til stendur að aflétta öllum takmörkunum á föstudag en sóttvarnalæknir hefur sagt að þjóðin sé á hraðri leið í hjarðónæmi. Útbreiðslan sé líklega meiri en staðfestar tölur segja til um og ekki óvarlegt að áætla að helmingur þjóðarinnar eða meira hafi smitast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Rúmlega 4.300 sýni voru tekin til greiningar innanlands í gær og var því hlutfall jákvæðra sýna því ríflega 50 prósent. 542 sýni voru tekin á landamærunum og greindust þar 102 smitaðir. Alls eru nú 12.806 í einangrun með virkt smit, og fjölgar þeim um rúmlega þúsund milli daga. Nýgengi smita innanlands er nú 8.169 og á landamærunum er nýgengið nú 274. Inniliggjandi á spítala eru nú 48 manns, þar af 39 á Landspítala. Tveir eru á gjörgæslu og hvorugur í öndunarvél. Alls hafa nú 109.494 greinst smitaðir af veirunni frá því að fyrsta tilfellið greindist þann 28. febrúar 2020. Minna álag er nú á sýnatökum hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, eftir að sóttkví var felld niður, en veirufræðideild Landspítala er enn undir miklu álagi og er því nokkur bið eftir niðurstöðum. Til stendur að aflétta öllum takmörkunum á föstudag en sóttvarnalæknir hefur sagt að þjóðin sé á hraðri leið í hjarðónæmi. Útbreiðslan sé líklega meiri en staðfestar tölur segja til um og ekki óvarlegt að áætla að helmingur þjóðarinnar eða meira hafi smitast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent