Þórdís og Ísak Íslandsmeistarar í fjölþraut innanhúss í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 16:31 Þórdís Eva Steinsdóttir fékk ekki mikla keppni um helgina. FRÍ Þórdís Eva Steinsdóttir og Ísak Óli Traustason urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki um helgina þegar fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum í Kaplakrika. Þórdís, sem keppir fyrir FH, hlaut 3708 stig í fimmtarþraut kvenna en hún var eini keppandinn. Þórdís fékk flest stig fyri 60 metra hlaup þar sem hún hljóð á 9,12 sekúndum og náði í 885 stig. Hún fékk næst mest fyrir 800 metra hlaup eða 803 stig. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppni Þórdísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Ísak Óli, sem keppir fyrir UMSS, náði í 4333 stig í sjöþraut karla. Hann gerði samt ógilt í langstökki og hlaut því ekkert stig fyrir þá grein. Það kom þó ekki í veg fyrir öruggan sigur en annar var Dagur Fannar Einarsson með 2715 stig. Dagur mætti þó bara til leiks annan daginn og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem var líka skráður til keppni, var ekkert með. Ísak Óli fékk flest stig fyrir 60 metra grindahlaup þar sem hann hljóp á 8,43 sekúndum og náði í 877 stig. Thomas Ari Arnarsson setti síðan aldursflokkamet í fimmtarþraut 15 ára og yngri og hlaut 2727 stig fyrir sína þraut. Metið átti áður Markús Birgisson en hann setti það árið 2020 með því að ná í 2651 stig. Thomas Ari var því að bæta gamla metið um 76 stig sem er mikil bæting. Greinilega efnilegur strákur hér á ferðinni. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira
Þórdís, sem keppir fyrir FH, hlaut 3708 stig í fimmtarþraut kvenna en hún var eini keppandinn. Þórdís fékk flest stig fyri 60 metra hlaup þar sem hún hljóð á 9,12 sekúndum og náði í 885 stig. Hún fékk næst mest fyrir 800 metra hlaup eða 803 stig. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppni Þórdísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Ísak Óli, sem keppir fyrir UMSS, náði í 4333 stig í sjöþraut karla. Hann gerði samt ógilt í langstökki og hlaut því ekkert stig fyrir þá grein. Það kom þó ekki í veg fyrir öruggan sigur en annar var Dagur Fannar Einarsson með 2715 stig. Dagur mætti þó bara til leiks annan daginn og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem var líka skráður til keppni, var ekkert með. Ísak Óli fékk flest stig fyrir 60 metra grindahlaup þar sem hann hljóp á 8,43 sekúndum og náði í 877 stig. Thomas Ari Arnarsson setti síðan aldursflokkamet í fimmtarþraut 15 ára og yngri og hlaut 2727 stig fyrir sína þraut. Metið átti áður Markús Birgisson en hann setti það árið 2020 með því að ná í 2651 stig. Thomas Ari var því að bæta gamla metið um 76 stig sem er mikil bæting. Greinilega efnilegur strákur hér á ferðinni. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira