Óveðrið reif þakið af O2 höllinni í London Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 11:01 Þak O2 hallarinnar í London er illa farið eftir óveðrið sem hefur geysað þar í landi. Rob Pinney/Getty Images O2 höllin í London hefur verið heimili margra stórra tónlistar- og íþróttaviðburða landsins seinustu tuttugu ár, en þak hallarinnar varð fyrir miklum skemmdum í óveðrinu sem geysaði á sunnanverðum Bretlandseyjum í gær. Höllin var byggð árið 2000 og hét upphaflega Millennium Dome, en þakið er í raun risavaxið tjald sem strengt er yfir höllina. Vindhviður upp á 35 m/s reyndust tjaldinu hins vegar ofviða. Fjöldinn allur af stórum íþróttaviðburðum hafa verið haldnir í O2 höllinni. Þar á meðal leikir í NBA-deildinni í körfubolta, úrvalsdeildin í pílukasti, nokkrar greinar á Ólympíuleikunum í London árið 2012, sem og greinar á Ólympíuleikum fatlaðra sama ár. Þá hafa áhorfendur einnig getað séð bardagakvöld í UFC í höllinni. Alls hafa ellefu bardagakvöld verið haldin í O2 hingað til, en þann 19. mars stendur til að UFC snúi aftur til Lundúna. Brasilíski bardagamaðurinn Cláudio Silva greindi frá því á dögunum að hann myndi mæta okkar eigin Gunnari Nelson það kvöld í O2 höllinni, en eins og gefur að skilja er höllin lokuð þessa dagana á meðan að reynt er að gera við skemmdirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að hægt verður að halda bardagakvöldið í höllinni á tilsettum tíma. Bretland England Tengdar fréttir Segir að hann muni mæta Gunnari í mars Brasilíumaðurinn Cláudio Silva segir að hann muni mæta Gunnari Nelson á bardagakvöldi í London í mars. 25. janúar 2022 12:31 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Höllin var byggð árið 2000 og hét upphaflega Millennium Dome, en þakið er í raun risavaxið tjald sem strengt er yfir höllina. Vindhviður upp á 35 m/s reyndust tjaldinu hins vegar ofviða. Fjöldinn allur af stórum íþróttaviðburðum hafa verið haldnir í O2 höllinni. Þar á meðal leikir í NBA-deildinni í körfubolta, úrvalsdeildin í pílukasti, nokkrar greinar á Ólympíuleikunum í London árið 2012, sem og greinar á Ólympíuleikum fatlaðra sama ár. Þá hafa áhorfendur einnig getað séð bardagakvöld í UFC í höllinni. Alls hafa ellefu bardagakvöld verið haldin í O2 hingað til, en þann 19. mars stendur til að UFC snúi aftur til Lundúna. Brasilíski bardagamaðurinn Cláudio Silva greindi frá því á dögunum að hann myndi mæta okkar eigin Gunnari Nelson það kvöld í O2 höllinni, en eins og gefur að skilja er höllin lokuð þessa dagana á meðan að reynt er að gera við skemmdirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að hægt verður að halda bardagakvöldið í höllinni á tilsettum tíma.
Bretland England Tengdar fréttir Segir að hann muni mæta Gunnari í mars Brasilíumaðurinn Cláudio Silva segir að hann muni mæta Gunnari Nelson á bardagakvöldi í London í mars. 25. janúar 2022 12:31 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Segir að hann muni mæta Gunnari í mars Brasilíumaðurinn Cláudio Silva segir að hann muni mæta Gunnari Nelson á bardagakvöldi í London í mars. 25. janúar 2022 12:31