Minnst níu hafa látist af völdum Eunice í Evrópu Árni Sæberg skrifar 18. febrúar 2022 23:52 Tré hafa rifnað upp með rótum í Hollandi. EPA-EFE/SEM VAN DER WAL Í fyrsta sinn í sögunni var rauð viðvörun gefin út í Lundúnarborg í dag vegna stormsins Eunice sem gekk yfir Bretlandseyjar og meginland Evrópu. Að minnsta kosti fjórir hafa látist á Bretlandseyjum og fimm á meginlandinu. Fólk var beðið um að halda sig inni, skólum var lokað og fjölda flugferða aflýst. Stórt gat rifnaði á tjald O2 tónleikahallarinnar í höfuðborginni og töluvert er um skemmdir á mannvirkjum. Talið er að þetta sé mesta óveður sem gengið hefur yfir Bretland í þrjá áratugi og vindhraðamet Breta var slegið í dag. Fjórir létust í Hollandi þar sem tré rifnuðu upp með rótum. Þrír létust þegar þeir urðu fyrir trjám og einn þegar hann ók bíl sínum á tré sem hafði fallið. Að því er segir í frétt Dutch news. Een slachting bij de Bezuidenhoutseweg #StormEunice pic.twitter.com/6x6HuF278X— Klaas Meijer (@klaasm67) February 18, 2022 Í Haag fauk hluti þaks af heimavelli ADO Den Hague og heimili í grennd við Elandkert voru rýmd þegar einn turn kirkjunnar fór að sveiflast í rokinu. #Elandstraat #DenHaag #EuniceKerktoren beweegt pic.twitter.com/qqDClKxAnl— Geert (@Geert73577607) February 18, 2022 Þá segir í frétt The Guardian að breskur ríkisborgari hafi látist í Belgíu. Bretland Holland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Fólk var beðið um að halda sig inni, skólum var lokað og fjölda flugferða aflýst. Stórt gat rifnaði á tjald O2 tónleikahallarinnar í höfuðborginni og töluvert er um skemmdir á mannvirkjum. Talið er að þetta sé mesta óveður sem gengið hefur yfir Bretland í þrjá áratugi og vindhraðamet Breta var slegið í dag. Fjórir létust í Hollandi þar sem tré rifnuðu upp með rótum. Þrír létust þegar þeir urðu fyrir trjám og einn þegar hann ók bíl sínum á tré sem hafði fallið. Að því er segir í frétt Dutch news. Een slachting bij de Bezuidenhoutseweg #StormEunice pic.twitter.com/6x6HuF278X— Klaas Meijer (@klaasm67) February 18, 2022 Í Haag fauk hluti þaks af heimavelli ADO Den Hague og heimili í grennd við Elandkert voru rýmd þegar einn turn kirkjunnar fór að sveiflast í rokinu. #Elandstraat #DenHaag #EuniceKerktoren beweegt pic.twitter.com/qqDClKxAnl— Geert (@Geert73577607) February 18, 2022 Þá segir í frétt The Guardian að breskur ríkisborgari hafi látist í Belgíu.
Bretland Holland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira