Breska boðhlaupssveitin svipt Ólympíusilfri eftir fall á lyfjaprófi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2022 16:31 Breska boðhlaupssveitin með silfurmedalíurnar sem hún þarf að skila eftir að CJ Ujah (lengst til vinstri) féll á lyfjaprófi. getty/Matthias Hangst Breska sveitin sem vann silfur í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó hefur verið svipt verðlaununum eftir að einn meðlimur hennar féll á lyfjaprófi. Ólöglegu lyfin ostarine og S-23 fundust í sýni CJ Ujah sem var tekið eftir úrslitahlaupið í Tókýó. Hann ætlar ekki að áfrýja niðurstöðunni en segist ekki hafa tekið ólögleg lyf viljandi. Alþjóða frjálsíþróttasambandið íhugar nú hvort það eigi að dæma hinn 27 ára Ujah í keppnisbann. Í yfirlýsingu segist Ujah sjá mikið eftir því að hafa fallið á lyfjaprófinu og bað félaga sína í bresku boðhlaupssveitinni afsökunar. „Ég er miður mín að þessi staða hafi kostað liðsfélaga mína verðlaunin sem þeir lögðu þeir lögðu svo hart að sér að vinna til og áttu svo innilega skilið. Ég mun sjá eftir þessu svo lengi sem ég lifi,“ sagði Ujah sem keppti á sínum öðrum Ólympíuleikum í Tókýó. Auk hans voru Zharnel Hughes, Richard Kelly og Nethaneel Mitchell-Blake í bresku boðhlaupssveitinni sem var aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir Ítalíu. Kanada lenti í 3. sæti og Kína í því fjórða. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bretland Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Ólöglegu lyfin ostarine og S-23 fundust í sýni CJ Ujah sem var tekið eftir úrslitahlaupið í Tókýó. Hann ætlar ekki að áfrýja niðurstöðunni en segist ekki hafa tekið ólögleg lyf viljandi. Alþjóða frjálsíþróttasambandið íhugar nú hvort það eigi að dæma hinn 27 ára Ujah í keppnisbann. Í yfirlýsingu segist Ujah sjá mikið eftir því að hafa fallið á lyfjaprófinu og bað félaga sína í bresku boðhlaupssveitinni afsökunar. „Ég er miður mín að þessi staða hafi kostað liðsfélaga mína verðlaunin sem þeir lögðu þeir lögðu svo hart að sér að vinna til og áttu svo innilega skilið. Ég mun sjá eftir þessu svo lengi sem ég lifi,“ sagði Ujah sem keppti á sínum öðrum Ólympíuleikum í Tókýó. Auk hans voru Zharnel Hughes, Richard Kelly og Nethaneel Mitchell-Blake í bresku boðhlaupssveitinni sem var aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir Ítalíu. Kanada lenti í 3. sæti og Kína í því fjórða.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bretland Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira