Sandra til eins besta liðs Þýskalands og landsliðsparið getur nú hafið sambúð Sindri Sverrisson skrifar 18. febrúar 2022 12:01 Sandra Erlingsdóttir kvittar undir samning til þriggja ára við Metzingen. TuS Metzingen Sandra Erlingsdóttir gengur í sumar í raðir eins besta liðs Þýskalands. Þessi 23 ára landsliðskona í handbolta hefur skrifað undir samning til þriggja ára við Metzingen. Metzingen, sem er þekkt fyrir sinn bleika einkennislit, er sem stendur í 3. sæti þýsku deildarinnar, á eftir meisturum Dortmund og Bietigheim. Liðið endaði jafnframt í 3. sæti á síðustu leiktíð. Félagið kynnti í dag þrjár landsliðskonur til leiks sem koma til félagsins næsta sumar en auk Söndru eru það hin pólska Magda Balsam og hin svissneska Lea Schüpbach. Sandra er ekki ókunn því að spila í Þýskalandi því þar lék hún með Füchse Berlín 2015-2016, þegar Erlingur Richardsson pabbi hennar var þjálfari samnefnds karlaliðs. Síðan þá hefur Sandra stýrt sóknarleiknum hjá ÍBV og Val þar til að hún gekk í raðir Álaborgar í Danmörku þar sem hún hefur leikið síðustu tvö ár. Mjög krefjandi en skemmtilegt á sama tíma Sandra segist í samtali við handbolta.is vel hafa getað hugsað sér að vera áfram í Danmörku en Metzingen hafi verið draumaliðið í Þýskalandi. Kærasti hennar, landsliðsmaðurinn Daníel Þór Ingason, er auk þess leikmaður Balingen í Þýskalandi. „[Metzingen] er byggt upp á ungum, efnilegum leikmönnum með blöndu af reynslumiklum eldri leikmönnum. Þetta verður því mjög krefjandi en skemmtilegt á sama tíma. Ekki skemmir heldur fyrir að liðið er 40 mínútur frá Balingen þar sem Daníel spilar og því getum við búið saman í fyrsta skiptið síðan við byrjuðum saman,“ sagði Sandra við handbolta.is. Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Metzingen, sem er þekkt fyrir sinn bleika einkennislit, er sem stendur í 3. sæti þýsku deildarinnar, á eftir meisturum Dortmund og Bietigheim. Liðið endaði jafnframt í 3. sæti á síðustu leiktíð. Félagið kynnti í dag þrjár landsliðskonur til leiks sem koma til félagsins næsta sumar en auk Söndru eru það hin pólska Magda Balsam og hin svissneska Lea Schüpbach. Sandra er ekki ókunn því að spila í Þýskalandi því þar lék hún með Füchse Berlín 2015-2016, þegar Erlingur Richardsson pabbi hennar var þjálfari samnefnds karlaliðs. Síðan þá hefur Sandra stýrt sóknarleiknum hjá ÍBV og Val þar til að hún gekk í raðir Álaborgar í Danmörku þar sem hún hefur leikið síðustu tvö ár. Mjög krefjandi en skemmtilegt á sama tíma Sandra segist í samtali við handbolta.is vel hafa getað hugsað sér að vera áfram í Danmörku en Metzingen hafi verið draumaliðið í Þýskalandi. Kærasti hennar, landsliðsmaðurinn Daníel Þór Ingason, er auk þess leikmaður Balingen í Þýskalandi. „[Metzingen] er byggt upp á ungum, efnilegum leikmönnum með blöndu af reynslumiklum eldri leikmönnum. Þetta verður því mjög krefjandi en skemmtilegt á sama tíma. Ekki skemmir heldur fyrir að liðið er 40 mínútur frá Balingen þar sem Daníel spilar og því getum við búið saman í fyrsta skiptið síðan við byrjuðum saman,“ sagði Sandra við handbolta.is.
Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti