Yfir hundrað þúsund hafa nú greinst smitaðir á Íslandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. febrúar 2022 10:06 Yfir hundrað þúsund hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni hér á landi frá upphafi faraldursins. Vísir/Vilhelm Hundrað þúsund smita múrinn var brotinn í gær hérna á Íslandi. Nú hafa yfir hundrað þúsund greinst smitaðir af kórónuveirunni frá upphafi faraldurs, eða um fjórðungur þjóðarinnar. Í gær greindust 2.317 smitaðir af kórónuveirunni. Um er að ræða 500 færri tilfelli heldur en í fyrradag, þegar met var slegið. Alls hafa nú 103.086 greinst smitaðir af veirunni frá upphafi. Rúmlega 4.721 sýni voru tekin til greiningar innanlands í gær og var því hlutfall jákvæðra sýna því um 50 prósent. 885 sýni voru tekin á landamærunum og greindust þar 92 smitaðir. Alls eru nú 11.880 í einangrun með virkt smit, og fjölgar þeim um fjögur hundruð milli daga. Nýgengi smita innanlands er nú 7.469 en var í gær 7.170 og á landamærunum er nýgengið nú 249 en var 234 í gær. Inniliggjandi á spítala eru nú 52 manns, þar af 45 á Landspítala. Fjórir eru á gjörgæslu og einn í öndunarvél. Tæp tvö ár liðin frá fyrsta innanlandssmitinu Í dag eru tæplega tvö ár síðan fyrsti Íslendingurinn greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands. Sá greindist þann 28. febrúar 2020 en nú, rétt tæpum tveimur árum síðan, hafa hundrað þúsund greinst smitaðir af veirunni hér á landi. Niðurstöður mótefnarannsóknar Íslenskrar erfðagreiningar, sem birtar voru í lok janúar, benda til að tvisvar til þrisvar sinnum fleiri hafi sýkst af veirunni en hafi greinst smitaðir af henni. Því er ekki ólíklegt að rauntala þeirra sem smitast hafi hér á landi af kórónuveirunni sé nær 200 þúsund, þó opinberar tölur segi annað. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sögðu báðir 24. janúar að þeir teldu að hjarðónæmi verði náð fyrir páska og við laus við faraldurinn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Í gær greindust 2.317 smitaðir af kórónuveirunni. Um er að ræða 500 færri tilfelli heldur en í fyrradag, þegar met var slegið. Alls hafa nú 103.086 greinst smitaðir af veirunni frá upphafi. Rúmlega 4.721 sýni voru tekin til greiningar innanlands í gær og var því hlutfall jákvæðra sýna því um 50 prósent. 885 sýni voru tekin á landamærunum og greindust þar 92 smitaðir. Alls eru nú 11.880 í einangrun með virkt smit, og fjölgar þeim um fjögur hundruð milli daga. Nýgengi smita innanlands er nú 7.469 en var í gær 7.170 og á landamærunum er nýgengið nú 249 en var 234 í gær. Inniliggjandi á spítala eru nú 52 manns, þar af 45 á Landspítala. Fjórir eru á gjörgæslu og einn í öndunarvél. Tæp tvö ár liðin frá fyrsta innanlandssmitinu Í dag eru tæplega tvö ár síðan fyrsti Íslendingurinn greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands. Sá greindist þann 28. febrúar 2020 en nú, rétt tæpum tveimur árum síðan, hafa hundrað þúsund greinst smitaðir af veirunni hér á landi. Niðurstöður mótefnarannsóknar Íslenskrar erfðagreiningar, sem birtar voru í lok janúar, benda til að tvisvar til þrisvar sinnum fleiri hafi sýkst af veirunni en hafi greinst smitaðir af henni. Því er ekki ólíklegt að rauntala þeirra sem smitast hafi hér á landi af kórónuveirunni sé nær 200 þúsund, þó opinberar tölur segi annað. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sögðu báðir 24. janúar að þeir teldu að hjarðónæmi verði náð fyrir páska og við laus við faraldurinn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira