Þetta kemur fram í dagbók lögreglu sem barst rétt eftir klukkan sex. Dagbókin er rýr þennan morguninn en auk þessa um driftið segir að það sem eftir lifði vaktar hafi verið nokkuð rólegt en nokkrar aðstoðarbeiðnir borist á borð lögreglu.


Ökumaður var laust fyrir miðnætti kærður fyrir að drifta á götum Vesturbæjar. Ökumaðurinn viðurkenndi brot sitt og verður sektaður.
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu sem barst rétt eftir klukkan sex. Dagbókin er rýr þennan morguninn en auk þessa um driftið segir að það sem eftir lifði vaktar hafi verið nokkuð rólegt en nokkrar aðstoðarbeiðnir borist á borð lögreglu.