Þá segjum við frá breytingum í baráttunni við kórónuveiruna en Heilslugæsla höfuðborgarsvæðisins og Læknavaktin munu héðan í frá taka við verkefnum göngudeildar Covid á Landspítalanum.
Einnig verður rætt við félagsmálaráðherra um fyrirhugaðar breytingar í málefnum útlendinga en öllum Rauða krossins var sagt upp í gær.
Að síðustu fjöllum við um umdeild ummæli Bjarna Benediktssonar frá því í gær er varða rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra sem vill yfirheyra fjóra blaðamenn sem fengið hafa réttarstöðu sakborninga.