Mátar Heimi við félagið sem rak Blanc Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2022 13:30 Heimir Hallgrímsson tók við Al Arabi í Katar eftir að hann ákvað að hætta sem landsliðsþjálfari Íslands að loknum HM 2018 í Rússlandi. Hann hætti með Al Arabi í fyrra. Getty Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í fótbolta, mun hafa áhuga á að snúa aftur í katörsku úrvalsdeildina og nú gæti verið laust starf sem hentar honum. Þetta segir fjölmiðlamaðurinn Mitch Freeley sem starfar fyrir beIN Sports og er sérfræðingur um katarska boltann. Heimir hefur verið án þjálfarastarfs síðan að hann hætti sem þjálfari Al Arabi í fyrravor. Hann hafði þá starfað í Katar í tvö og hálft ár, en Al Arabi var liðið sem hann tók við eftir að hafa stýrt Íslandi á HM 2018 og EM 2016. „Þessi fyrrverandi þjálfari Íslands skilaði góðu verki hjá Arabi og gæti hentað vel fyrir Al Rayyan… bara benda á það,“ skrifar Freeley á Twitter þar sem hann bendir á að Heimir gæti viljað snúa aftur til Katar. Former Al Arabi boss Heimir Hallgrímsson is reportedly interested in a return to the QSL. Former Iceland boss did a good job at Arabi and could be a good fit at Al Rayyan just sayin #VivaQSL pic.twitter.com/JKbezZxsIF— Mitch Freeley (@mitchos) February 15, 2022 Al Rayyan rak á dögunum Frakkann Laurent Blanc en hefur þó fengið Sílemanninn Nicolás Córdova, þjálfara U23-landsliðs Katar, til að stýra liðinu. Al Rayyan er í 9. sæti af 12 liðum katörsku úrvalsdeildarinnar. Á meðal leikmanna liðsins eru Kólumbíumaðurinn James Rodriguez og Frakkinn Steven Nzonzi. Katarski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Sjá meira
Þetta segir fjölmiðlamaðurinn Mitch Freeley sem starfar fyrir beIN Sports og er sérfræðingur um katarska boltann. Heimir hefur verið án þjálfarastarfs síðan að hann hætti sem þjálfari Al Arabi í fyrravor. Hann hafði þá starfað í Katar í tvö og hálft ár, en Al Arabi var liðið sem hann tók við eftir að hafa stýrt Íslandi á HM 2018 og EM 2016. „Þessi fyrrverandi þjálfari Íslands skilaði góðu verki hjá Arabi og gæti hentað vel fyrir Al Rayyan… bara benda á það,“ skrifar Freeley á Twitter þar sem hann bendir á að Heimir gæti viljað snúa aftur til Katar. Former Al Arabi boss Heimir Hallgrímsson is reportedly interested in a return to the QSL. Former Iceland boss did a good job at Arabi and could be a good fit at Al Rayyan just sayin #VivaQSL pic.twitter.com/JKbezZxsIF— Mitch Freeley (@mitchos) February 15, 2022 Al Rayyan rak á dögunum Frakkann Laurent Blanc en hefur þó fengið Sílemanninn Nicolás Córdova, þjálfara U23-landsliðs Katar, til að stýra liðinu. Al Rayyan er í 9. sæti af 12 liðum katörsku úrvalsdeildarinnar. Á meðal leikmanna liðsins eru Kólumbíumaðurinn James Rodriguez og Frakkinn Steven Nzonzi.
Katarski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Sjá meira