Ríkissjóður greitt 1,3 milljarða fyrir hraðpróf Eiður Þór Árnason skrifar 14. febrúar 2022 22:52 Sóttvarnalæknir hefur lagt til að hraðprófum verði beitt í auknum mæli í stað PCR-prófa. Vísir/Vilhelm Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa greitt rúmar 950 milljónir króna til einkaaðila vegna hraðprófa. Að sögn SÍ er líklegt að þessi tala eigi eftir að hækka þar sem reikningar fyrir þessa þjónustu berist stofnuninni með óreglulegum hætti. Þetta kemur fram í skriflegu svari SÍ við fyrirspurn Vísis. Greint var frá því fyrir helgi að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hafi keypt hraðpróf fyrir 379,8 milljónir króna en HH hefur sinnt innkaupum fyrir allar heilbrigðisstofnanir landsins og hjúkrunarheimili frá því í vor. Samanlagt hefur ríkissjóður því greitt um 1,33 milljarða króna vegna hraðprófa. Þrjú fyrirtæki bjóða upp á Covid-19 hraðpróf samkvæmt heimild frá heilbrigðisráðuneytinu og Embætti landlæknis: AVIÖR, sem er hluti af Öryggismiðstöðinni, Sameind og Arctic Therapeutics. Einkaaðilar tekið minnst 237.543 hraðpróf Samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga greiðir stofnunin 4.000 krónur fyrir hvert hraðpróf sem einkaaðilarnir framkvæma. Miðað við það má gera ráð fyrir að fyrirtækin hafi tekið minnst 237.543 hraðpróf frá því að ríkið byrjaði að niðurgreiða prófin í september í fyrra. Sóttvarnalæknir tilkynnti í seinustu viku að takamarka þyrfti fjölda PCR-prófa sem tekin yrðu á hverjum degi vegna þess að sýkla- og veirufræðideild Landspítalans ráði ekki við þann fjölda sýna sem hafi verið að berast. Aukin áhersla verður því lögð á hraðpróf og hjá heilsugæslunni á Suðurlandsbraut verður í boði að fara í hraðpróf þegar hámarks PCR-sýnafjölda fyrir daginn er náð. Ef hraðpróf reynist jákvætt þarf áfram að staðfesta það með PCR. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hætt við að bið eftir niðurstöðum lengist enn frekar vegna álags Sóttvarnalæknir leggur til að hraðprófum verði beitt í auknum mæli í stað PCR-prófa í ljósi þess hve löng bið getur verið eftir niðurstöðum. Biðtíminn getur nú verið allt að þrír sólarhringar. Yfirlæknir sýkla og veirufræðideildar Landspítala segir deildina ekki ráða við álagið um þessar mundir og óttast að biðtími muni lengjast hratt verði ekkert gert. 10. febrúar 2022 15:00 Heilsugæslan keypt hraðpróf fyrir 380 milljónir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur keypt Covid-19 hraðpróf fyrir 379,8 milljónir króna en hún hefur sinnt innkaupunum fyrir allar heilbrigðisstofnanir landsins og hjúkrunarheimili frá síðastliðnu vori. 10. febrúar 2022 13:40 Rugl að sýnatökur kosti 80 til 120 milljónir á dag Kostnaður heilsugæslunnar við PCR-próf er miklu lægri en gert var ráð fyrir í byrjun faraldursins. Tæpur milljarður hefur farið í sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu og á landamærunum. 20. janúar 2022 23:00 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari SÍ við fyrirspurn Vísis. Greint var frá því fyrir helgi að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hafi keypt hraðpróf fyrir 379,8 milljónir króna en HH hefur sinnt innkaupum fyrir allar heilbrigðisstofnanir landsins og hjúkrunarheimili frá því í vor. Samanlagt hefur ríkissjóður því greitt um 1,33 milljarða króna vegna hraðprófa. Þrjú fyrirtæki bjóða upp á Covid-19 hraðpróf samkvæmt heimild frá heilbrigðisráðuneytinu og Embætti landlæknis: AVIÖR, sem er hluti af Öryggismiðstöðinni, Sameind og Arctic Therapeutics. Einkaaðilar tekið minnst 237.543 hraðpróf Samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga greiðir stofnunin 4.000 krónur fyrir hvert hraðpróf sem einkaaðilarnir framkvæma. Miðað við það má gera ráð fyrir að fyrirtækin hafi tekið minnst 237.543 hraðpróf frá því að ríkið byrjaði að niðurgreiða prófin í september í fyrra. Sóttvarnalæknir tilkynnti í seinustu viku að takamarka þyrfti fjölda PCR-prófa sem tekin yrðu á hverjum degi vegna þess að sýkla- og veirufræðideild Landspítalans ráði ekki við þann fjölda sýna sem hafi verið að berast. Aukin áhersla verður því lögð á hraðpróf og hjá heilsugæslunni á Suðurlandsbraut verður í boði að fara í hraðpróf þegar hámarks PCR-sýnafjölda fyrir daginn er náð. Ef hraðpróf reynist jákvætt þarf áfram að staðfesta það með PCR.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hætt við að bið eftir niðurstöðum lengist enn frekar vegna álags Sóttvarnalæknir leggur til að hraðprófum verði beitt í auknum mæli í stað PCR-prófa í ljósi þess hve löng bið getur verið eftir niðurstöðum. Biðtíminn getur nú verið allt að þrír sólarhringar. Yfirlæknir sýkla og veirufræðideildar Landspítala segir deildina ekki ráða við álagið um þessar mundir og óttast að biðtími muni lengjast hratt verði ekkert gert. 10. febrúar 2022 15:00 Heilsugæslan keypt hraðpróf fyrir 380 milljónir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur keypt Covid-19 hraðpróf fyrir 379,8 milljónir króna en hún hefur sinnt innkaupunum fyrir allar heilbrigðisstofnanir landsins og hjúkrunarheimili frá síðastliðnu vori. 10. febrúar 2022 13:40 Rugl að sýnatökur kosti 80 til 120 milljónir á dag Kostnaður heilsugæslunnar við PCR-próf er miklu lægri en gert var ráð fyrir í byrjun faraldursins. Tæpur milljarður hefur farið í sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu og á landamærunum. 20. janúar 2022 23:00 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Hætt við að bið eftir niðurstöðum lengist enn frekar vegna álags Sóttvarnalæknir leggur til að hraðprófum verði beitt í auknum mæli í stað PCR-prófa í ljósi þess hve löng bið getur verið eftir niðurstöðum. Biðtíminn getur nú verið allt að þrír sólarhringar. Yfirlæknir sýkla og veirufræðideildar Landspítala segir deildina ekki ráða við álagið um þessar mundir og óttast að biðtími muni lengjast hratt verði ekkert gert. 10. febrúar 2022 15:00
Heilsugæslan keypt hraðpróf fyrir 380 milljónir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur keypt Covid-19 hraðpróf fyrir 379,8 milljónir króna en hún hefur sinnt innkaupunum fyrir allar heilbrigðisstofnanir landsins og hjúkrunarheimili frá síðastliðnu vori. 10. febrúar 2022 13:40
Rugl að sýnatökur kosti 80 til 120 milljónir á dag Kostnaður heilsugæslunnar við PCR-próf er miklu lægri en gert var ráð fyrir í byrjun faraldursins. Tæpur milljarður hefur farið í sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu og á landamærunum. 20. janúar 2022 23:00