Enn ein stóra breytingin hjá CrossFit samtökunum: Eric Roza hættir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 10:30 Eric Roza verður ekki lengur framkvæmdastjóri CrossFit samtakanna. Instagram/@rozaeric Eric Roza hefur ákveðið að færa sig til innan CrossFit samtakanna en hann hefur tilkynnt að hann verði ekki lengur framkvæmdastjóri heldur færir hann sig inn í yfirstjórnarherbergið sem stjórnarformaður. Roza sagði í yfirlýsingu sinni að þetta hafi alltaf verið framtíðarmarkmið hans en hann hafi hraðað því að taka þetta skref. Hann ætlaði að gera það eftir þrjú ár en gerir það eftir eitt og hálft ár. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Roza eignaðist CrossFit fyrir átján mánuðum og hefur unnið markvisst að því að taka til innan samtakanna eftir storminn í kringum stjórnarhætti fyrrum eiganda Greg Glassman. Það var mikið verk að snúa við skipinu og heimsfaraldurinn gerði verkefnið enn erfiðara enda hefur innkoma samtakanna tekið á sig mikið högg. Roza tók líka stórar og erfiðar ákvarðanir en leitaði líka til samfélagsins í leit að lausnum. Nú síðast rak hann íþróttastjórann og yfirmann heimsleikanna Dave Castro sem fór reyndar ekki alltof vel í CrossFit samfélagið. Castro var búinn að vinna markvisst að uppgangi íþróttarinnar með þróun sinni á heimsleikunum sem hafa stækkað og breyst mikið í hans tíð. CrossFit er ekki búið að finna eftirmann Roza í framkvæmdastjórastólnum og það lak heldur ekki út listi með líklegum kostum. CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Roza sagði í yfirlýsingu sinni að þetta hafi alltaf verið framtíðarmarkmið hans en hann hafi hraðað því að taka þetta skref. Hann ætlaði að gera það eftir þrjú ár en gerir það eftir eitt og hálft ár. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Roza eignaðist CrossFit fyrir átján mánuðum og hefur unnið markvisst að því að taka til innan samtakanna eftir storminn í kringum stjórnarhætti fyrrum eiganda Greg Glassman. Það var mikið verk að snúa við skipinu og heimsfaraldurinn gerði verkefnið enn erfiðara enda hefur innkoma samtakanna tekið á sig mikið högg. Roza tók líka stórar og erfiðar ákvarðanir en leitaði líka til samfélagsins í leit að lausnum. Nú síðast rak hann íþróttastjórann og yfirmann heimsleikanna Dave Castro sem fór reyndar ekki alltof vel í CrossFit samfélagið. Castro var búinn að vinna markvisst að uppgangi íþróttarinnar með þróun sinni á heimsleikunum sem hafa stækkað og breyst mikið í hans tíð. CrossFit er ekki búið að finna eftirmann Roza í framkvæmdastjórastólnum og það lak heldur ekki út listi með líklegum kostum.
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira