Sólveig Anna og Ólöf Helga talast ekki við Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. febrúar 2022 06:37 Margir töldu Ólöfu Helgu og Sólveigu Önnu samherja og því hafa átök þeirra á milli komið á óvart. Ólöf Helga Adolfsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir, sem báðar sækjast eftir því að verða formaður Eflingar, talast ekki lengur við. Frá þessu greinir Fréttablaðið en það segir Sólveigu Önnu hafa hafnað sæti á lista stjórnar Eflingar, sem Ólöf Helga leiðir. Fréttablaðið segir heimildum sínum ekki bera saman um hvort Sólveigu Önnu bauðst að leiða listann en hefur eftir henni sjálfri að uppstillinganefnd hafi ekki boðið henni efsta sætið. Það hefur komið mörgum á óvart að Ólöf Helga og Sólveig Anna séu komnar í slag um forystuna í Eflingu en Sólveig var ötull stuðningsmaður Ólafar í baráttu hennar gegn Icelandair, sem Efling sakaði um ólöglega uppsögn. Ólöfu var sagt upp á meðan hún var enn skráður trúnaðarmaður fyrirtækisins en líkt og þekkt er orðið sagði Sólveig Anna af sér sem formaður Eflingar vegna athugasemda trúnaðarmanna starfsfólks Eflingar um stjórnunarstíl hennar. Ólöf Helga hefur sagt við fjölmiðla að starfsandinn á skrifstofu Eflingar hafi batnað til muna síðustu mánuði en mbl.is greindi frá því í gær að starfsfólk félagsins óttaðist endurkomu Sólveigar. Ólga innan Eflingar Kjaramál Vinnumarkaður Stéttarfélög Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fréttablaðið segir heimildum sínum ekki bera saman um hvort Sólveigu Önnu bauðst að leiða listann en hefur eftir henni sjálfri að uppstillinganefnd hafi ekki boðið henni efsta sætið. Það hefur komið mörgum á óvart að Ólöf Helga og Sólveig Anna séu komnar í slag um forystuna í Eflingu en Sólveig var ötull stuðningsmaður Ólafar í baráttu hennar gegn Icelandair, sem Efling sakaði um ólöglega uppsögn. Ólöfu var sagt upp á meðan hún var enn skráður trúnaðarmaður fyrirtækisins en líkt og þekkt er orðið sagði Sólveig Anna af sér sem formaður Eflingar vegna athugasemda trúnaðarmanna starfsfólks Eflingar um stjórnunarstíl hennar. Ólöf Helga hefur sagt við fjölmiðla að starfsandinn á skrifstofu Eflingar hafi batnað til muna síðustu mánuði en mbl.is greindi frá því í gær að starfsfólk félagsins óttaðist endurkomu Sólveigar.
Ólga innan Eflingar Kjaramál Vinnumarkaður Stéttarfélög Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira