Guðmundur á leið á skrifstofuna með nægar undirskriftir Atli Ísleifsson skrifar 2. febrúar 2022 08:18 Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu, átti í átökum við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formann, á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu, er nú á leið á skrifstofu Eflingar í Guðrúnartúni þar sem hann mun skila framboðslista og undirskrifum í tengslum við komandi stjórnarkjör í félaginu. Guðmundur segir í samtali við fréttastofu að hann hafi safnað um 140 undirskrifum, en þörf er á 120 gildum undirskrifum til að framboð teljist gilt, en greint var frá því í gær að brösulega hafi gengið hjá Guðmundi að safna nægum fjölda undirskriftum. Nú virðist þó ljóst að það hafi tekist. „Ég er nú á leiðinni niður á skrifstofu með framboðsgögnin. Það stóð nú aldrei til að fara í formanninn á sínum tíma, heldur snerist um að koma þessum málum upp á borðið,“ segir Guðmundur, en hann beindi spjótum sínum gegn Sólveigu Önnu og Viðari Þorsteinsyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra, og starfsháttum þeirra í haust. Framboðsfrestur rennur út klukkan níu og má líklegt telja að framboðin verði alls þrjú – listar undir forystu Guðmundar, Ólafar Helgu Adolfsdóttur, núverandi varaformanns Eflingar, og svo Sólveigar Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formanns félagsins. Sólveig Anna sagði í færslu á Facebook í gær að hún myndi skila um fjögur hundruð undirskriftum í dag. Ólöf Helga, núverandi varaformaður Eflingar, sagði í samtali við Vísi í morgun að hún myndi ekki skila undirskriftum vegna framboðslista síns, enda þyrfti þess ekki þar sem um væri að ræða framboðslista núverandi stjórnar. Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Segir starfsfólk Eflingar óttaslegið um endurkomu Sólveigar „Ætlar hún að biðja starfsfólkið afsökunar ef hún kemur aftur? Hvernig ætlar hún að koma inn og stjórna vinnustaðnum? Hún verður að biðja starfsfólkið afsökunar á hegðun sinni af því að þetta endurspeglar ekki það sem hún ætlast til af fyrirtækjum og stofnunum úti í bæ.“ 2. febrúar 2022 06:34 Óvíst hvort Guðmundur nái að safna nægum undirskriftum Óvíst er með það hvort Guðmundur Jónatan Baldursson stjórnarmaður í Eflingu nái að mynda framboðslista fyrir komandi stjórnarkjör í stéttarfélaginu. 1. febrúar 2022 06:36 Fagnar framboði Sólveigar Önnu Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR fagnar mögulegri endurkomu Sólveigar Önnu Jónsdóttur en hún tilkynnti framboð sitt til formanns Eflingar fyrr í dag. 28. janúar 2022 20:30 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Guðmundur segir í samtali við fréttastofu að hann hafi safnað um 140 undirskrifum, en þörf er á 120 gildum undirskrifum til að framboð teljist gilt, en greint var frá því í gær að brösulega hafi gengið hjá Guðmundi að safna nægum fjölda undirskriftum. Nú virðist þó ljóst að það hafi tekist. „Ég er nú á leiðinni niður á skrifstofu með framboðsgögnin. Það stóð nú aldrei til að fara í formanninn á sínum tíma, heldur snerist um að koma þessum málum upp á borðið,“ segir Guðmundur, en hann beindi spjótum sínum gegn Sólveigu Önnu og Viðari Þorsteinsyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra, og starfsháttum þeirra í haust. Framboðsfrestur rennur út klukkan níu og má líklegt telja að framboðin verði alls þrjú – listar undir forystu Guðmundar, Ólafar Helgu Adolfsdóttur, núverandi varaformanns Eflingar, og svo Sólveigar Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formanns félagsins. Sólveig Anna sagði í færslu á Facebook í gær að hún myndi skila um fjögur hundruð undirskriftum í dag. Ólöf Helga, núverandi varaformaður Eflingar, sagði í samtali við Vísi í morgun að hún myndi ekki skila undirskriftum vegna framboðslista síns, enda þyrfti þess ekki þar sem um væri að ræða framboðslista núverandi stjórnar.
Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Segir starfsfólk Eflingar óttaslegið um endurkomu Sólveigar „Ætlar hún að biðja starfsfólkið afsökunar ef hún kemur aftur? Hvernig ætlar hún að koma inn og stjórna vinnustaðnum? Hún verður að biðja starfsfólkið afsökunar á hegðun sinni af því að þetta endurspeglar ekki það sem hún ætlast til af fyrirtækjum og stofnunum úti í bæ.“ 2. febrúar 2022 06:34 Óvíst hvort Guðmundur nái að safna nægum undirskriftum Óvíst er með það hvort Guðmundur Jónatan Baldursson stjórnarmaður í Eflingu nái að mynda framboðslista fyrir komandi stjórnarkjör í stéttarfélaginu. 1. febrúar 2022 06:36 Fagnar framboði Sólveigar Önnu Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR fagnar mögulegri endurkomu Sólveigar Önnu Jónsdóttur en hún tilkynnti framboð sitt til formanns Eflingar fyrr í dag. 28. janúar 2022 20:30 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Segir starfsfólk Eflingar óttaslegið um endurkomu Sólveigar „Ætlar hún að biðja starfsfólkið afsökunar ef hún kemur aftur? Hvernig ætlar hún að koma inn og stjórna vinnustaðnum? Hún verður að biðja starfsfólkið afsökunar á hegðun sinni af því að þetta endurspeglar ekki það sem hún ætlast til af fyrirtækjum og stofnunum úti í bæ.“ 2. febrúar 2022 06:34
Óvíst hvort Guðmundur nái að safna nægum undirskriftum Óvíst er með það hvort Guðmundur Jónatan Baldursson stjórnarmaður í Eflingu nái að mynda framboðslista fyrir komandi stjórnarkjör í stéttarfélaginu. 1. febrúar 2022 06:36
Fagnar framboði Sólveigar Önnu Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR fagnar mögulegri endurkomu Sólveigar Önnu Jónsdóttur en hún tilkynnti framboð sitt til formanns Eflingar fyrr í dag. 28. janúar 2022 20:30