Þessar afléttingar tóku gildi á miðnætti Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2022 00:00 Nýjar reglur um samkomutakmarkanir tóku gildi á miðnætti. Vísir/Vilhelm Breytingar á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti og gilda til og með 24. febrúar næstkomandi. Meðal stærstu breytinga er að hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman er nú fimmtíu manns í stað tíu og tekin er upp eins metra nálægðarregla í stað tveggja metra reglu. Krár fá nú að hafa opið og opnunartími veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir. Nú er veitingastöðum heimilt að hleypa viðskiptavinum inn til klukkan 23 en allir þurfa að hafa yfirgefið staðinn fyrir 24. Heimilt verður að halda sitjandi viðburði fyrir 500 manns að ákveðnum skilyrðum uppfylltum og ekki er gerð krafa um hraðpróf. Takmarkanir í skólum verða hins vegar að mestu leyti óbreyttar. Grímuskylda verður enn óbreytt en tekur þó mið af nándarreglu hverju sinni. Sund- og baðstöðum sem og líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður nú heimilt að taka á móti 75 prósent af hámarksfjölda leyfilegra gesta. Íþróttakeppnir verða áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný. Helstu afléttingar Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 50 manns Nándarregla fer úr 2 metrum í 1 metra Óbreytt grímuskylda, sem tekur þó mið af nándarreglu Sund-, baðstaðir, líkamsræktarstöðvar og skíðasvæði heimilt að hafa opið með 75% afköstum Íþróttakeppnir áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný Verslunum nú heimilt að taka á móti 500 manns Skemmtistöðum, krám, spilastöðum og spilakössum heimilt að hafa opið á ný Veitingastaðir, krár og skemmtistaðir mega taka á móti fólki til 23 en gestir verða að yfirgefa staðina fyrir miðnætti Á sitjandi viðburðum er heimilt að taka á móti 500 gestum í hólfi og ekki er þörf á hraðprófum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og stefna á að aflétta öllu í mars Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og eins metra nándarregla tekur jafnframt gildi. Krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur til 23. 28. janúar 2022 11:38 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Krár fá nú að hafa opið og opnunartími veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir. Nú er veitingastöðum heimilt að hleypa viðskiptavinum inn til klukkan 23 en allir þurfa að hafa yfirgefið staðinn fyrir 24. Heimilt verður að halda sitjandi viðburði fyrir 500 manns að ákveðnum skilyrðum uppfylltum og ekki er gerð krafa um hraðpróf. Takmarkanir í skólum verða hins vegar að mestu leyti óbreyttar. Grímuskylda verður enn óbreytt en tekur þó mið af nándarreglu hverju sinni. Sund- og baðstöðum sem og líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður nú heimilt að taka á móti 75 prósent af hámarksfjölda leyfilegra gesta. Íþróttakeppnir verða áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný. Helstu afléttingar Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 50 manns Nándarregla fer úr 2 metrum í 1 metra Óbreytt grímuskylda, sem tekur þó mið af nándarreglu Sund-, baðstaðir, líkamsræktarstöðvar og skíðasvæði heimilt að hafa opið með 75% afköstum Íþróttakeppnir áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný Verslunum nú heimilt að taka á móti 500 manns Skemmtistöðum, krám, spilastöðum og spilakössum heimilt að hafa opið á ný Veitingastaðir, krár og skemmtistaðir mega taka á móti fólki til 23 en gestir verða að yfirgefa staðina fyrir miðnætti Á sitjandi viðburðum er heimilt að taka á móti 500 gestum í hólfi og ekki er þörf á hraðprófum
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og stefna á að aflétta öllu í mars Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og eins metra nándarregla tekur jafnframt gildi. Krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur til 23. 28. janúar 2022 11:38 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og stefna á að aflétta öllu í mars Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og eins metra nándarregla tekur jafnframt gildi. Krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur til 23. 28. janúar 2022 11:38