Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 08:16 Rafael Nadal fagnar sigri í undanúrslitaleiknum í Melbourne í nótt. AP/Tertius Pickard Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. Nadal vann Ítalann Matteo Berrettini í undanúrslitaleik þeirra í nótt en settin fóru 6-3, 6-2, 3-6 og 6-3. HE'S BACK @RafaelNadal defeats Matteo Berrettini 6-3 6-2 3-6 6-3 to reach his 6th Australian Open Final! #AusOpen pic.twitter.com/EodXiqn14N— Tennis TV (@TennisTV) January 28, 2022 Nadal mætir Daniil Medvedev eða Stefanos Tsitsipas í úrslitaleiknum. Þeirra undanúrslitaleikur fer fram seinna í dag. Nadal, sem er orðinn 35 ára gamall, hefur unnið tuttugu risatitla eins og þeir Novak Djokovic og Roger Federer. Hann er tíu árum eldri en Medvedev og tólf árum eldri en Tsitsipas. Djokovic hefur unnið þetta mót undanfarin þrjú ár en var vísað úr landi af áströlskum stjórnvöldum fyrir að mæta óbólusettur til landsins. "For me, it's all about the Australian Open." @RafaelNadal · #AusOpen · #AO2022 pic.twitter.com/FvpKnmUNay— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022 Nadal hefur aðeins unnið opna ástralska mótinu einu sinni en það er þrettán ár síðan. Frá sigri hans árið 2009 hefur Nadal komist fjórum sinnum í úrslitaleikinn á þessu móti en tapað í öll skiptin, síðast 2019 á móti umræddum Djokovic. Þetta verður 29. úrslitaleikur Spánverjans á risamóti. Hann hefur unnið þrettán af risatitlum sínum á Opna franska meistaramótinu. Nadal vann sinn fyrsta risatitil árið 2005, fyrir næstum því sautján árum síðan. Sá síðasti kom í hús árið 2020 þegar hann vann Opna franska. It's a sixth #AusOpen final for @RafaelNadal He outlasts Matteo Berrettini in a 6-3 6-2 3-6 6-3 thriller #AusOpen · #AO2022 : @wwos · @espn · @eurosport · @wowowtennis pic.twitter.com/UIbtfGbKvq— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022 Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Nadal vann Ítalann Matteo Berrettini í undanúrslitaleik þeirra í nótt en settin fóru 6-3, 6-2, 3-6 og 6-3. HE'S BACK @RafaelNadal defeats Matteo Berrettini 6-3 6-2 3-6 6-3 to reach his 6th Australian Open Final! #AusOpen pic.twitter.com/EodXiqn14N— Tennis TV (@TennisTV) January 28, 2022 Nadal mætir Daniil Medvedev eða Stefanos Tsitsipas í úrslitaleiknum. Þeirra undanúrslitaleikur fer fram seinna í dag. Nadal, sem er orðinn 35 ára gamall, hefur unnið tuttugu risatitla eins og þeir Novak Djokovic og Roger Federer. Hann er tíu árum eldri en Medvedev og tólf árum eldri en Tsitsipas. Djokovic hefur unnið þetta mót undanfarin þrjú ár en var vísað úr landi af áströlskum stjórnvöldum fyrir að mæta óbólusettur til landsins. "For me, it's all about the Australian Open." @RafaelNadal · #AusOpen · #AO2022 pic.twitter.com/FvpKnmUNay— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022 Nadal hefur aðeins unnið opna ástralska mótinu einu sinni en það er þrettán ár síðan. Frá sigri hans árið 2009 hefur Nadal komist fjórum sinnum í úrslitaleikinn á þessu móti en tapað í öll skiptin, síðast 2019 á móti umræddum Djokovic. Þetta verður 29. úrslitaleikur Spánverjans á risamóti. Hann hefur unnið þrettán af risatitlum sínum á Opna franska meistaramótinu. Nadal vann sinn fyrsta risatitil árið 2005, fyrir næstum því sautján árum síðan. Sá síðasti kom í hús árið 2020 þegar hann vann Opna franska. It's a sixth #AusOpen final for @RafaelNadal He outlasts Matteo Berrettini in a 6-3 6-2 3-6 6-3 thriller #AusOpen · #AO2022 : @wwos · @espn · @eurosport · @wowowtennis pic.twitter.com/UIbtfGbKvq— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira