Rýmkun á sóttkvíarreglum tók gildi á miðnætti. Þá fjöllum við áfram um málefni SÁÁ en formaður félagsins sagði af sér á dögunum í skugga hneykslismáls.
Einnig verður rætt við formann Flugfreyjufélags Íslands sem reiknar með að Icelandair bæti um sjötíu flugfreyjum tjón sem þær urðu fyrir í kjölfar félagsdóms sem féll í gær.´