Sögð hafa átt í deilum við sviðshönnuð tónleikanna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. janúar 2022 15:02 Söngkonan Adele neyddist til þess að fresta tónleikum sínum í Las Vegas með skömmum fyrirvara þar sem sýningin var ekki tilbúin. Nú er hins vegar talið að deilur við sviðshöfund kunni að hafa haft áhrif. GETTY/ ALLEN J. SCHABEN Talið er að deilur á milli Adele og sviðshönnuðar hennar hafi mögulega haft áhrif á það að tónleikum söngkonunnar í Las Vegas hafi skyndilega verið frestað. Greint var frá því á föstudaginn að söngkonan hefði frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele, með minna en sólarhrings fyrirvara. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. Þar sagði hún tafir á sendingum og Covid-smit meðal starfsmanna hennar vera ástæður þess að sýningin væri ekki tilbúin. Sjá: Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Breska dagblaðið Daily Mail hefur hins vegar greint frá því að mögulega hafi fleiri ástæður legið að baki. En söngkonan er sögð hafa staðið í deilum við sviðshönnuð tónleikanna, Esmeröldu Devlin. Devlin hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Beyoncé, Kanye West, The Rolling Stones, Miley Cyrus og Billie Elish. Þá vann hún einnig með Adele við tónleikaferðalag hennar árið 2016. Adele og Devlin eru sagðar hafa haft ólíkar skoðanir og stöðugar breytingar hafi verið gerðar á sýningunni. Adele er þekkt fyrir einfalda og stílhreina tónleika þar sem röddin hennar fær að vera í aðalhlutverki á sviðinu. Devlin er hins vegar sögð hafa þrýst á að það yrði meira um að vera á sviðinu. „Þú ert ekki að fara á Adele tónleika fyrir showið, þú ert að fara fyrir röddina hennar punktur,“ sagði Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. „Hún er líka bara það fyndin inn á milli laga að þetta er bara nóg, alveg eins og þú ferð á uppistand þá er ekkert mega show í kringum það,“ sagði Kristín Ruth sem tók undir með Birtu. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Brennslan FM957 Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Greint var frá því á föstudaginn að söngkonan hefði frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele, með minna en sólarhrings fyrirvara. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. Þar sagði hún tafir á sendingum og Covid-smit meðal starfsmanna hennar vera ástæður þess að sýningin væri ekki tilbúin. Sjá: Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Breska dagblaðið Daily Mail hefur hins vegar greint frá því að mögulega hafi fleiri ástæður legið að baki. En söngkonan er sögð hafa staðið í deilum við sviðshönnuð tónleikanna, Esmeröldu Devlin. Devlin hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Beyoncé, Kanye West, The Rolling Stones, Miley Cyrus og Billie Elish. Þá vann hún einnig með Adele við tónleikaferðalag hennar árið 2016. Adele og Devlin eru sagðar hafa haft ólíkar skoðanir og stöðugar breytingar hafi verið gerðar á sýningunni. Adele er þekkt fyrir einfalda og stílhreina tónleika þar sem röddin hennar fær að vera í aðalhlutverki á sviðinu. Devlin er hins vegar sögð hafa þrýst á að það yrði meira um að vera á sviðinu. „Þú ert ekki að fara á Adele tónleika fyrir showið, þú ert að fara fyrir röddina hennar punktur,“ sagði Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. „Hún er líka bara það fyndin inn á milli laga að þetta er bara nóg, alveg eins og þú ferð á uppistand þá er ekkert mega show í kringum það,“ sagði Kristín Ruth sem tók undir með Birtu. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Brennslan FM957 Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning