Leikurinn var gefinn út árið 2020 og hefur fallið vel í kramið hjá spilurum síðan þá.
Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Strákarnir í GameTíví ætla að taka honum stóra sínum í kvöld og spila geimdvergaleikinn Deep Rock Galactic. Þar þurfa þeir að hjálpast að við að safna auðlindum í umfangsmiklum hellum og skjóta heilu hjörðirnar af óvinveittum geimverum.
Leikurinn var gefinn út árið 2020 og hefur fallið vel í kramið hjá spilurum síðan þá.
Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.