Dagskráin í dag: Körfubolti, fótbolti og rafíþróttir Atli Arason skrifar 24. janúar 2022 06:01 Blikar taka á móti KR í Smáranum. Vísir/Vilhelm Það eru þrjár beinar útsendingar í dag á Stöð 2 Sport. Íslenskur körfubolti, enskur fótbolti og íslenskar rafíþróttir. Dagskráin hefst upp úr klukkan sjö í kvöld þegar Breiðablik og KR eigast við í Subway-deild karla í körfubolta. Leikurinn fer fram í Smáranum, heimavelli Breiðabliks. KR-ingar unnu fyrri viðureign þessara liða á tímabilinu með 11 stigum, 128-117. Blikar geta komist upp fyrir KR í níunda sæti deildarinnar ef heimamenn sigra með 12 stigum eða meira. Sigri gestirnir úr Vesturbænum þá komast þeir upp í áttunda og síðasta sæti inn í úrslitakeppnina og KR á samt einn til tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Allt saman í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 19:05. Í ensku fyrstu deildinni er einn leikur í kvöld klukkan og er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:40. Það er viðureign Blackburn og Middlesbrough. Blackburn er í þriðja sæti deildarinnar með 49 stig á meðan Middlesbrough er í sjöunda sæti með 42 stig. Leikurinn er því mikilvægur fyrir bæði lið sem gera sér vonir um að spila í Úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Ewood Park, heimavelli fyrrum Englandsmeistarana í Blackburn. Klukkan 20:00 hefst svo GameTívi á Stöð 2 eSport. Þar munu Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Dói spila fjölbreytta leiki og streyma því í beinni útsendingu. Dagskráin í dag Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sjá meira
Dagskráin hefst upp úr klukkan sjö í kvöld þegar Breiðablik og KR eigast við í Subway-deild karla í körfubolta. Leikurinn fer fram í Smáranum, heimavelli Breiðabliks. KR-ingar unnu fyrri viðureign þessara liða á tímabilinu með 11 stigum, 128-117. Blikar geta komist upp fyrir KR í níunda sæti deildarinnar ef heimamenn sigra með 12 stigum eða meira. Sigri gestirnir úr Vesturbænum þá komast þeir upp í áttunda og síðasta sæti inn í úrslitakeppnina og KR á samt einn til tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Allt saman í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 19:05. Í ensku fyrstu deildinni er einn leikur í kvöld klukkan og er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:40. Það er viðureign Blackburn og Middlesbrough. Blackburn er í þriðja sæti deildarinnar með 49 stig á meðan Middlesbrough er í sjöunda sæti með 42 stig. Leikurinn er því mikilvægur fyrir bæði lið sem gera sér vonir um að spila í Úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Ewood Park, heimavelli fyrrum Englandsmeistarana í Blackburn. Klukkan 20:00 hefst svo GameTívi á Stöð 2 eSport. Þar munu Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Dói spila fjölbreytta leiki og streyma því í beinni útsendingu.
Dagskráin í dag Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sjá meira