Stockfish hækkar verðlaunafé í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. janúar 2022 13:30 Frá verðlaunaafhendingu Sprettfisksins á síðasta ári. Marzibil Sæmundardóttir framkvæmdastjóri hélt ræðu og Tinna Hrafnsdóttir tilkynnti úrslit dómnefndar. Stockfish Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í áttunda sinn dagana 24. mars til 3. apríl á þessu ári. Umsóknarfrestur stendur til 10. febrúar næstkomandi. Keppt verður í fjórum flokkum og mun sigurvegari hvers flokks hljóta verðlaun að verðmæti allt að tveggja milljóna króna samkvæmt tilkynningu frá Stockfish hátíðinni. Markmið keppninnar er að vekja athygli á hæfileikaríku og upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til frekari dáða með veglegum verðlaunum sem leggja grunninn að næsta verkefni. Segir í tilkynningunni að talsverðar breytingar hafi verið gerðar á Sprettfisk í þetta skiptið með það að markmiði að þjóna og vekja athygli á breiðari hópi kvikmyndagerðafólks og kvikmyndaverka. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar á síðasta ári en sérstaka viðurkenningu hlaut kvikmyndin Spaghetti/Spagettí eftir Egil Gauta Sigurjónsson og Nikulás Tuma Hlynsson. „Sprettfiskur verður haldinn á fjórum keppnisbrautum þar sem stutt skáldverk, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistaverk eru aðskilin. Fimm verk verða valin úr innsendingum til að keppa í hverjum flokki fyrir sig. Sigurvegarar hverrar brautar hljóta verðlaunafé í boði Símans og úttekt hjá tækjaleigu Kukl,“ segir um keppnina í ár. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir verðlaun stuttmyndakeppninnar en nánari upplýsingar um umsóknarskilyrði og þátttökufrest er að finna á vef Stockfish kvikmyndahátíðarinnar. 1 - Skáldverk Verðlaunafé: 1.000.000 kr Tækjaleiga: 1.000.000 kr 2 - Heimildarverk Verðlaunafé: 500.000 kr Tækjaleiga: 500.000 kr 3 - Tilraunaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr 4 - Tónlistaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00 Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. 25. maí 2021 17:01 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Sjá meira
Keppt verður í fjórum flokkum og mun sigurvegari hvers flokks hljóta verðlaun að verðmæti allt að tveggja milljóna króna samkvæmt tilkynningu frá Stockfish hátíðinni. Markmið keppninnar er að vekja athygli á hæfileikaríku og upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til frekari dáða með veglegum verðlaunum sem leggja grunninn að næsta verkefni. Segir í tilkynningunni að talsverðar breytingar hafi verið gerðar á Sprettfisk í þetta skiptið með það að markmiði að þjóna og vekja athygli á breiðari hópi kvikmyndagerðafólks og kvikmyndaverka. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar á síðasta ári en sérstaka viðurkenningu hlaut kvikmyndin Spaghetti/Spagettí eftir Egil Gauta Sigurjónsson og Nikulás Tuma Hlynsson. „Sprettfiskur verður haldinn á fjórum keppnisbrautum þar sem stutt skáldverk, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistaverk eru aðskilin. Fimm verk verða valin úr innsendingum til að keppa í hverjum flokki fyrir sig. Sigurvegarar hverrar brautar hljóta verðlaunafé í boði Símans og úttekt hjá tækjaleigu Kukl,“ segir um keppnina í ár. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir verðlaun stuttmyndakeppninnar en nánari upplýsingar um umsóknarskilyrði og þátttökufrest er að finna á vef Stockfish kvikmyndahátíðarinnar. 1 - Skáldverk Verðlaunafé: 1.000.000 kr Tækjaleiga: 1.000.000 kr 2 - Heimildarverk Verðlaunafé: 500.000 kr Tækjaleiga: 500.000 kr 3 - Tilraunaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr 4 - Tónlistaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00 Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. 25. maí 2021 17:01 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Sjá meira
Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00
Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. 25. maí 2021 17:01