Óvænt tap AC Milan þýðir að Inter er enn á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. janúar 2022 22:30 Leikmenn AC MIlan voru ekki sáttir. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Þrír leikir fóru fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. AC Milan tapaði óvænt fyrir Spezia á heimavelli, Napoli vann Bologna 2-0 og Fiorentina vann … AC Milan var mikið betri aðilinn í fyrri hálfleik gegn Spezia en það gekk illa að koma boltanum í netið. Theo Hernandez fékk besta tækifæri heimamanna eftir að vítaspyrna var dæmt undir lok fyrri hálfleiks. Hernandez brenndi af en spyrna hans hitti ekki markið. Heimamenn höfðu þó tíma fyrir eina sókn í viðbót sem endaði með því að Rafael Leão kom Milan yfir og staðan því 1-0 í hálfleik. Zlatan var ekki sáttur.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Í stað þessa að bæta við mörkum í síðari hálfleik voru það gestirnir sem sneru taflinu sér í vil. Kevin Agudelo jafnaði metin á 64. mínútu með auðveldri afgreiðslu eftir fyrirgjöf Kevin Agudelo. Það voru komnar sex mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Emmanuel Quartsin Gyasi skoraði sigurmark leiksins og tryggði gestunum einkar óvæntan 2-1 sigur. Emmanuel Gyasi í þann mund að tryggja sigurinn.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Napoli vann Bologna 2-0 á útivelli þökk sé tvennu Hirving Lozano og þá vann Fiorentina stórsigur á Genoa, lokatölur 6-0. Dušan Vlahović - sem virðist vera á leið til Englands - brenndi af vítaspyrnu en skoraði samt sem áður eitt af sex mörkum liðsins. Vinstri bakvörðurinn Cristiano Biraghi skoraði tvö og hægri bakvörðurinn Alvaro Odriozola skoraði eitt. Miðjumennirnir Lucas Torreira og Giacomo Bonaventura skoruðu svo sitt hvort markið. Inter er því enn á toppi deildarinnar með 50 stig en AC Milan er í 2. sæti með 48 stig og Napoli er í 3. sæti með 46 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Leik lokið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjör: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Sjá meira
AC Milan var mikið betri aðilinn í fyrri hálfleik gegn Spezia en það gekk illa að koma boltanum í netið. Theo Hernandez fékk besta tækifæri heimamanna eftir að vítaspyrna var dæmt undir lok fyrri hálfleiks. Hernandez brenndi af en spyrna hans hitti ekki markið. Heimamenn höfðu þó tíma fyrir eina sókn í viðbót sem endaði með því að Rafael Leão kom Milan yfir og staðan því 1-0 í hálfleik. Zlatan var ekki sáttur.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Í stað þessa að bæta við mörkum í síðari hálfleik voru það gestirnir sem sneru taflinu sér í vil. Kevin Agudelo jafnaði metin á 64. mínútu með auðveldri afgreiðslu eftir fyrirgjöf Kevin Agudelo. Það voru komnar sex mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Emmanuel Quartsin Gyasi skoraði sigurmark leiksins og tryggði gestunum einkar óvæntan 2-1 sigur. Emmanuel Gyasi í þann mund að tryggja sigurinn.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Napoli vann Bologna 2-0 á útivelli þökk sé tvennu Hirving Lozano og þá vann Fiorentina stórsigur á Genoa, lokatölur 6-0. Dušan Vlahović - sem virðist vera á leið til Englands - brenndi af vítaspyrnu en skoraði samt sem áður eitt af sex mörkum liðsins. Vinstri bakvörðurinn Cristiano Biraghi skoraði tvö og hægri bakvörðurinn Alvaro Odriozola skoraði eitt. Miðjumennirnir Lucas Torreira og Giacomo Bonaventura skoruðu svo sitt hvort markið. Inter er því enn á toppi deildarinnar með 50 stig en AC Milan er í 2. sæti með 48 stig og Napoli er í 3. sæti með 46 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Leik lokið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjör: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn