Gríski myndlistarmaðurinn Alekos Fassianos er látinn Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2022 07:59 Alekos Fassianos naut mikilla vinsælda í Grikklandi og víðar og var hann oft kallaður „Picasso Grikklands“. AP Gríski myndlistarmaðurinn Alekos Fassianos er látinn 86 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu fyrir utan Aþenu í gær. Fassianos var mjög vinsæll í Grikklandi en hann leitaði innblásturs meðal annars í grískri goðafræði og þjóðsögum, að því er segir í frétt DW. Andi Ólympíumeistara eftir Fassianos frá árinu 2001.Wikipedia Commons Fassianos var oft líkt við meistara á borð við Henri Matisse og Pablo Picasso. Sagðist Fassianos dást að þeim báðum en sagðist þó feta eigin slóð við listsköpun sína. Eftir að hafa stundað nám í steinprentun við École des Beaux-Arts í París þróaði Fassianos sinn eigin stíl á sjöunda áratugnum og má meðal annars sjá verk hans á Musée d’Art Moderne í Paris og Listasafni Grikklands í Aþenu. Sömuleiðis má sjá vegglistaverk eftir Fassianos á Metaxourgeio-neðanjarðarlestastöðinni í Aþenu. Fassianos lætur eftir sig eiginkonuna Marizu og tvær dætur. Grikkland Andlát Myndlist Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Fassianos var mjög vinsæll í Grikklandi en hann leitaði innblásturs meðal annars í grískri goðafræði og þjóðsögum, að því er segir í frétt DW. Andi Ólympíumeistara eftir Fassianos frá árinu 2001.Wikipedia Commons Fassianos var oft líkt við meistara á borð við Henri Matisse og Pablo Picasso. Sagðist Fassianos dást að þeim báðum en sagðist þó feta eigin slóð við listsköpun sína. Eftir að hafa stundað nám í steinprentun við École des Beaux-Arts í París þróaði Fassianos sinn eigin stíl á sjöunda áratugnum og má meðal annars sjá verk hans á Musée d’Art Moderne í Paris og Listasafni Grikklands í Aþenu. Sömuleiðis má sjá vegglistaverk eftir Fassianos á Metaxourgeio-neðanjarðarlestastöðinni í Aþenu. Fassianos lætur eftir sig eiginkonuna Marizu og tvær dætur.
Grikkland Andlát Myndlist Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira