Guðmundur: Erum með fleiri vopn en áður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2022 10:01 Guðmundur er með spennandi lið í höndunum í Búdapest. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur fengið mikinn tíma til að æfa fyrir EM og nú er komið að stóru stundinni. „Það er kominn fiðringur og það er hluti af pakkanum. Ef maður gær ekki fiðring þá á maður bara að hætta þessu,“ sagði þjálfarinn léttur skömmu fyrir æfingu liðsins í MVM Dome sem er stærsta handboltahöll Evrópu. „Ég gef ekki upp leikplanið gegn Portúgal en við erum búnir að greina þá vel og teljum okkur vita hvað við erum að fara út í. Vonandi kemur fátt okkur á óvart. Við erum með nokkur nú vopn í sókninni til að reyna að ná vörninni þeirra í sundur. Þetta lið er líkamlega sterkt en við teljum okkur hafa svörin og mér líður vel með leikplanið okkar.“ Varnarleikurinn hefur verið í brennidepli í undirbúningnum en þó ekki á kostnað annarra þátta. „Við erum búnir að taka sóknarleikinn vel fyrir því hann gekk erfiðlega á síðasta móti. Þá vantaði auðvitað marga menn. Nú erum við með fleiri vopn og menn í betra formi.“ Guðmundur segist helst hafa áhyggjur af því að liðið hafi ekki spilað saman síðan í maí. „Svona er þetta bara en maður spyr sig sem þjálfari hvernig verður þetta þegar út í leikinn er komið.“ Guðmundur er í vandræðum með að velja sextán manna leikmannahóp. Fyrir æfinguna í gær var hann kominn niður í sautján. „Ég tek ákvörðun eftir æfinguna. Það er ekki auðvelt að velja þennan hóp og það er jákvætt.“ Klippa: Guðmundur er til með liðið EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Sjá meira
„Það er kominn fiðringur og það er hluti af pakkanum. Ef maður gær ekki fiðring þá á maður bara að hætta þessu,“ sagði þjálfarinn léttur skömmu fyrir æfingu liðsins í MVM Dome sem er stærsta handboltahöll Evrópu. „Ég gef ekki upp leikplanið gegn Portúgal en við erum búnir að greina þá vel og teljum okkur vita hvað við erum að fara út í. Vonandi kemur fátt okkur á óvart. Við erum með nokkur nú vopn í sókninni til að reyna að ná vörninni þeirra í sundur. Þetta lið er líkamlega sterkt en við teljum okkur hafa svörin og mér líður vel með leikplanið okkar.“ Varnarleikurinn hefur verið í brennidepli í undirbúningnum en þó ekki á kostnað annarra þátta. „Við erum búnir að taka sóknarleikinn vel fyrir því hann gekk erfiðlega á síðasta móti. Þá vantaði auðvitað marga menn. Nú erum við með fleiri vopn og menn í betra formi.“ Guðmundur segist helst hafa áhyggjur af því að liðið hafi ekki spilað saman síðan í maí. „Svona er þetta bara en maður spyr sig sem þjálfari hvernig verður þetta þegar út í leikinn er komið.“ Guðmundur er í vandræðum með að velja sextán manna leikmannahóp. Fyrir æfinguna í gær var hann kominn niður í sautján. „Ég tek ákvörðun eftir æfinguna. Það er ekki auðvelt að velja þennan hóp og það er jákvætt.“ Klippa: Guðmundur er til með liðið
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Sjá meira
Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01
Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01
Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01