„Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2022 10:30 Sigurjón er einn besti langhlaupari landsins. Sigurjón Ernir Sturluson yfirþjálfari og eigandi Ultraform byrjaði ungur að stunda hlaup heima í sveitinni og fékk fljótt bakteríu fyrir utanvegahlaupum. Hlaupferill Sigurjóns byrjaði að alvöru eftir fyrsta Ultrahlaupið hans þegar hann hljóp Laugaveginn, hann ætlaði þó aldrei að hlaupa aftur en hugur hans breyttist fljótt og í dag er einn besti fjallahlaupari landsins. Eva Laufey hitti Sigurjón í vikunni og fór hann yfir það með áhorfendum Íslands í dag á Stöð 2 í gær hvað ber að hafa í huga fyrir þá sem hafa áhuga á utanvegahlaupi og hlaupi almennt. „Stærsta hlaupið mitt var núna í Frakklandi á síðasta ári og það var í hlaupaseríu sem heitir UTMB. Þar eru mismunandi hlaupavegalengdir í boði og ég fór í hlaup sem heitir TDS og það er 152 kílómetrar með 9200 metra hækkun. Það var það erfitt hlaup að því miður var einn hlaupari sem lést í hlaupinu,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Það gerði það að verkum að klukkan þrjú um nóttina þurftum við að stoppa upp á miðju fjalli og bíða í áttatíu mínútur,“ segir Sigurjón sem fékk að klára hlaupið þar sem hann kominn fram yfir þann stað sem slysið átti sér stað. Um þúsund manns fengu ekki að klára. „Þetta er alls ekki hættulaust og þess vegna er undirbúningurinn þeim mun mikilvægari. Þetta tekur langan tíma að byggja upp. Við lifum í þeim heimi í dag að allt er ótrúlega þægilegt og mér þykir þetta, að þurfa reglulega að hafa fyrir hlutunum rosalega gott. Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og þar sem Sigurjón fer ítarlega yfir það hvernig er best að byrja í hlaupum. Ísland í dag Hlaup Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hlaupferill Sigurjóns byrjaði að alvöru eftir fyrsta Ultrahlaupið hans þegar hann hljóp Laugaveginn, hann ætlaði þó aldrei að hlaupa aftur en hugur hans breyttist fljótt og í dag er einn besti fjallahlaupari landsins. Eva Laufey hitti Sigurjón í vikunni og fór hann yfir það með áhorfendum Íslands í dag á Stöð 2 í gær hvað ber að hafa í huga fyrir þá sem hafa áhuga á utanvegahlaupi og hlaupi almennt. „Stærsta hlaupið mitt var núna í Frakklandi á síðasta ári og það var í hlaupaseríu sem heitir UTMB. Þar eru mismunandi hlaupavegalengdir í boði og ég fór í hlaup sem heitir TDS og það er 152 kílómetrar með 9200 metra hækkun. Það var það erfitt hlaup að því miður var einn hlaupari sem lést í hlaupinu,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Það gerði það að verkum að klukkan þrjú um nóttina þurftum við að stoppa upp á miðju fjalli og bíða í áttatíu mínútur,“ segir Sigurjón sem fékk að klára hlaupið þar sem hann kominn fram yfir þann stað sem slysið átti sér stað. Um þúsund manns fengu ekki að klára. „Þetta er alls ekki hættulaust og þess vegna er undirbúningurinn þeim mun mikilvægari. Þetta tekur langan tíma að byggja upp. Við lifum í þeim heimi í dag að allt er ótrúlega þægilegt og mér þykir þetta, að þurfa reglulega að hafa fyrir hlutunum rosalega gott. Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og þar sem Sigurjón fer ítarlega yfir það hvernig er best að byrja í hlaupum.
Ísland í dag Hlaup Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira