Revolut Bank opnar á Íslandi Eiður Þór Árnason skrifar 11. janúar 2022 13:18 Joe Heneghan, forstjóri Revolut Bank. Aðsend Breska fjártæknifyrirtækið Revolut hefur opnað bankastarfsemi sína fyrir Íslendingum og starfar nú á Íslandi undir evrópsku bankaleyfi. Yfir sex þúsund Íslendingar hafa notað fjármálaþjónustu Revolut, að sögn fyrirtækisins en með breytingunni geta notendur uppfært í Revolut Bank og opnað innlánsreikninga með innistæðutryggingu. Revolut Bank veitir nú fjármálaþjónustu í gegnum app í 28 ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu en alls tíu ríku ríki bættust í þann hóp í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Revolut sem státar af yfir 18 milljónum viðskiptavina um allan heim. Innistæður á innlánsreikningum Revolut Bank eru tryggðar af af innistæðu- og fjárfestingatryggingu litháíska ríkisins fyrir að hámarki 100 þúsund evrur. Viðskiptavinir Revolut geta opnað innlánsreikninga fyrir yfir þrjátíu mismunandi gjaldmiðla.Aðsend Að sögn Joe Heneghan, forstjóra Revolut Bank, er fjártæknifyrirtækið eitt það hraðast vaxandi í heiminum í dag. Með því að hleypa bankanum formlega af stokkunum á Íslandi sé hægt að veita íslenskum notendum aukið öryggi og kynna fleiri nýjar vörur og þjónustur í framtíðinni. Væntir Revolut þess að það geti veitt betri og öruggari bankaþjónustu en hefðbundnir bankar. „Vöruhönnun okkar er sú besta sem býðst, við erum með engin falin gjöld, og við erum stanslaust að þróa nýjar og frumlegar fjármálavörur,“ segir Joe Heneghan í tilkynningu. Fréttin hefur verið uppfærð. Fjártækni Stafræn þróun Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Yfir sex þúsund Íslendingar hafa notað fjármálaþjónustu Revolut, að sögn fyrirtækisins en með breytingunni geta notendur uppfært í Revolut Bank og opnað innlánsreikninga með innistæðutryggingu. Revolut Bank veitir nú fjármálaþjónustu í gegnum app í 28 ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu en alls tíu ríku ríki bættust í þann hóp í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Revolut sem státar af yfir 18 milljónum viðskiptavina um allan heim. Innistæður á innlánsreikningum Revolut Bank eru tryggðar af af innistæðu- og fjárfestingatryggingu litháíska ríkisins fyrir að hámarki 100 þúsund evrur. Viðskiptavinir Revolut geta opnað innlánsreikninga fyrir yfir þrjátíu mismunandi gjaldmiðla.Aðsend Að sögn Joe Heneghan, forstjóra Revolut Bank, er fjártæknifyrirtækið eitt það hraðast vaxandi í heiminum í dag. Með því að hleypa bankanum formlega af stokkunum á Íslandi sé hægt að veita íslenskum notendum aukið öryggi og kynna fleiri nýjar vörur og þjónustur í framtíðinni. Væntir Revolut þess að það geti veitt betri og öruggari bankaþjónustu en hefðbundnir bankar. „Vöruhönnun okkar er sú besta sem býðst, við erum með engin falin gjöld, og við erum stanslaust að þróa nýjar og frumlegar fjármálavörur,“ segir Joe Heneghan í tilkynningu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjártækni Stafræn þróun Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn í október Viðskipti innlent