Farþegar sátu fastir í vélinni í einn og hálfan tíma Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. janúar 2022 00:53 Farþegar voru orðnir heldur órólegir í vélinni, samkvæmt heimildum fréttastofu, enda klukkan að verða eitt þegar þeir komust frá borði. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Farþegar frá Kaupmannahöfn sátu fastir í flugvél Play þar sem ekki var hægt að nota landganga. Farþegar fá ekki töskur sínar fyrr en á morgun. Icelandair aflýsti tveimur flugferðum í kvöld vegna veðurs. Vegna hvassviðris tók Isavia landganga niður og sátu farþegar Play fastir í vélinni frá því hún lenti klukkan hálf tólf og þar til óhætt var að nota landganga aftur, eða um einum og hálfum tíma síðar. Viðmiðunarreglur eru þannig að ekki er heimilt að nota landgöngubrýr eða stigabíla þegar vindhraði fer yfir fimmtíu hnúta og því þurfti að bíða eftir að veður lægi. Farþegar gátu þó ekki fengið töskur sínar afhentar þar sem of hvasst var til að koma þeim inn í flugstöð. Í samtali við fréttastofu sagði einn farþegi vélarinnar að þeir þurfi að koma aftur á morgun á flugstöðina til að sækja farangur sinn. Tvær vélar Icelandair, frá Kaupmannahöfn og London, voru á áætlun seinni part kvölds en ferðunum var aflýst vegna veðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Play var staðan metin sem svo að hægt væri að koma öllum farþegum örugglega heim þó það gæti orðið einhver bið á Keflavíkurflugvelli með að komast frá borði. Play Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Vegna hvassviðris tók Isavia landganga niður og sátu farþegar Play fastir í vélinni frá því hún lenti klukkan hálf tólf og þar til óhætt var að nota landganga aftur, eða um einum og hálfum tíma síðar. Viðmiðunarreglur eru þannig að ekki er heimilt að nota landgöngubrýr eða stigabíla þegar vindhraði fer yfir fimmtíu hnúta og því þurfti að bíða eftir að veður lægi. Farþegar gátu þó ekki fengið töskur sínar afhentar þar sem of hvasst var til að koma þeim inn í flugstöð. Í samtali við fréttastofu sagði einn farþegi vélarinnar að þeir þurfi að koma aftur á morgun á flugstöðina til að sækja farangur sinn. Tvær vélar Icelandair, frá Kaupmannahöfn og London, voru á áætlun seinni part kvölds en ferðunum var aflýst vegna veðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Play var staðan metin sem svo að hægt væri að koma öllum farþegum örugglega heim þó það gæti orðið einhver bið á Keflavíkurflugvelli með að komast frá borði.
Play Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira