Hefja framleiðslu Fallout-þátta á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2022 14:01 Fallout-leikirnir gerast í kjölfar kjarnorkustyrjaldar sem gerir út af við flesta íbúa jarðarinnar. Amazon mun hefja framleiðslu þátta úr söguheimi Fallout, hinna vinsælu tölvuleikja, á þessu ári. Jonathan Nolan, einn af forsvarsmönnum Westworld-þáttanna, meðal annars, hefur tekið að sér að leikstýra fyrsta þætti seríunnar. Gerð þáttanna í heild verður stýrt af þeim Geneva Robertson-Dworet og Graham Wagner, samkvæmt frétt Deadline. Þau eru hvað þekktust fyrir Captain Marvel annars vegar og Silicon Valley hins vegar. Þættirnir verða framleiddir í samvinnu við Bethesda, sem á réttinn að leikjunum og hefur framleitt síðustu leiki seríunnar. Amazon Studios tilkynntu árið 2020 að forsvarsmenn fyrirtækisins hefðu samið við Bethesda um réttinn til að gera þætti úr söguheiminum. Broadcast received: https://t.co/vMAayQTCbx— Amazon Studios (@AmazonStudios) July 2, 2020 Fallout-leikirnir gerast í heimi sem breytti um stefnu frá okkar heimi í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Þar er tækni- og menningarþróun frábrugðin okkar að því leiti að miklar framfarir náðust í beislun kjarnorku og er hún notuð til að knýja miknn fjölda tækja og tóla eins og bíla og jafnvel ristavéla. Hins vegar varð ekki mikið um framfarir varðandi tölvur og menningu svipaði til sjötta áratugar síðustu aldar. Stórt stríð braust út í heiminum árið 2077 sem gerði út af við flest alla íbúa jarðarinnar. Margir höfðu þó komið sér fyrir í sérstökum byrgjum þar sem þau lifðu mörg hver stríðið af. Leikirnir vinsælu gerast á árunum 2102 til 2287 en ekki liggur fyrir hvert hvenær þættirnir eiga að gerast né hvar. Bíó og sjónvarp Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00 Skyrim er tíu ára og fær enn eina útgáfuna Hinn gífurlega vinsæli tölvuleikur The Elder Scrolls V: Skyrim kom út fyrir tíu árum í dag. Af því tilefni fær leikurinn enn eina útgáfuna og nú sérstaka afmælisútgáfu. 11. nóvember 2021 14:44 Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Gerð þáttanna í heild verður stýrt af þeim Geneva Robertson-Dworet og Graham Wagner, samkvæmt frétt Deadline. Þau eru hvað þekktust fyrir Captain Marvel annars vegar og Silicon Valley hins vegar. Þættirnir verða framleiddir í samvinnu við Bethesda, sem á réttinn að leikjunum og hefur framleitt síðustu leiki seríunnar. Amazon Studios tilkynntu árið 2020 að forsvarsmenn fyrirtækisins hefðu samið við Bethesda um réttinn til að gera þætti úr söguheiminum. Broadcast received: https://t.co/vMAayQTCbx— Amazon Studios (@AmazonStudios) July 2, 2020 Fallout-leikirnir gerast í heimi sem breytti um stefnu frá okkar heimi í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Þar er tækni- og menningarþróun frábrugðin okkar að því leiti að miklar framfarir náðust í beislun kjarnorku og er hún notuð til að knýja miknn fjölda tækja og tóla eins og bíla og jafnvel ristavéla. Hins vegar varð ekki mikið um framfarir varðandi tölvur og menningu svipaði til sjötta áratugar síðustu aldar. Stórt stríð braust út í heiminum árið 2077 sem gerði út af við flest alla íbúa jarðarinnar. Margir höfðu þó komið sér fyrir í sérstökum byrgjum þar sem þau lifðu mörg hver stríðið af. Leikirnir vinsælu gerast á árunum 2102 til 2287 en ekki liggur fyrir hvert hvenær þættirnir eiga að gerast né hvar.
Bíó og sjónvarp Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00 Skyrim er tíu ára og fær enn eina útgáfuna Hinn gífurlega vinsæli tölvuleikur The Elder Scrolls V: Skyrim kom út fyrir tíu árum í dag. Af því tilefni fær leikurinn enn eina útgáfuna og nú sérstaka afmælisútgáfu. 11. nóvember 2021 14:44 Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00
Skyrim er tíu ára og fær enn eina útgáfuna Hinn gífurlega vinsæli tölvuleikur The Elder Scrolls V: Skyrim kom út fyrir tíu árum í dag. Af því tilefni fær leikurinn enn eina útgáfuna og nú sérstaka afmælisútgáfu. 11. nóvember 2021 14:44
Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00