Védís Hervör eignaðist sitt þriðja barn: „Þú græðir hjartað heilt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. janúar 2022 12:51 Söngkonan Védís Hervör eignaðist valkyrjuna sína 30. desember. Facebook/Védís Hervör Söngkonan Védís Hervör Árnadóttir eignaðist sitt þriðja barn undir lok síðasta árs. „Valkyrjan okkar Þórhallur Bergmann mætti í heiminn að morgni 30. desember. Stór, hraust og spriklandi.“ „Það er enn á ný staðfest að ljósmæður eru englar í mannsmynd. Nú virðist tíminn standa í stað og allt sett til hliðar til þess að umvefja, næra og elska litla ósjálfbjarga mannveru. Ég bara veit ekkert betra,“ segir Védís í tilkynningu sem hún birti á Facebook. Fréttablaðið sagði fyrst frá. Þetta er þriðja barn Védísar en fyrir átti hún tvo drengi. „Litla systir á víst sama afmælisdag og Tiger Woods og Lebron James þannig að það er kannski einhver von um íþróttaferil þó hún eigi afmæli kortér í áramót.“ Með færslunni birti hún myndir af fjölskyldunni og fallegan texta eftir sjálfa sig. Elsku barnElsku barn, þú ert elskunnar barn - ástar sem hér spratt um árið. Allt sem var virðist æ óralangt, líkt og þú hafir ætíð verið. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. Bernskubrek, æskunnar blóm - rósa sem hér spruttu um árið. Nóttin dimm kemur deginum frá, allt á einn veginn endar. En augu þín vekja von, vorsins vindar fylgja þér. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. -VHÁ Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
„Það er enn á ný staðfest að ljósmæður eru englar í mannsmynd. Nú virðist tíminn standa í stað og allt sett til hliðar til þess að umvefja, næra og elska litla ósjálfbjarga mannveru. Ég bara veit ekkert betra,“ segir Védís í tilkynningu sem hún birti á Facebook. Fréttablaðið sagði fyrst frá. Þetta er þriðja barn Védísar en fyrir átti hún tvo drengi. „Litla systir á víst sama afmælisdag og Tiger Woods og Lebron James þannig að það er kannski einhver von um íþróttaferil þó hún eigi afmæli kortér í áramót.“ Með færslunni birti hún myndir af fjölskyldunni og fallegan texta eftir sjálfa sig. Elsku barnElsku barn, þú ert elskunnar barn - ástar sem hér spratt um árið. Allt sem var virðist æ óralangt, líkt og þú hafir ætíð verið. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. Bernskubrek, æskunnar blóm - rósa sem hér spruttu um árið. Nóttin dimm kemur deginum frá, allt á einn veginn endar. En augu þín vekja von, vorsins vindar fylgja þér. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. -VHÁ
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira