Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 13. janúar 2022 11:30 Umræddu Manolo Blahnik skórnir. Getty/ Edward Berthelot Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. *Höskuldarviðvörun* Hér verður fjallað um söguþráð úr þáttunum And Just Like That. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Sindri var að forvitnast um uppáhalds hlutinn hennar Hildar í fataskápnum og þá dró hún fram fallega bláa Manolo Blahnik skó. Hildur sá fyrir sér að gifta sig í skónum og hefur gert það síðan þátturinn var tekinn upp. Skórnir voru ekki hvaða skór sem er heldur sambærilegir þeim sem Carrie Bradshaw, aðalpersónan í Sex and the City gifti sig í þegar fyrri framhaldsmyndin eftir þáttunum var gerð. Hildur er lunkin með fjármál og náði að finna notað par af skónum í sinni stærð á aðeins brot af því sem skórnir kosta. Klippa: Heimsókn: Einstakir brúðarskór Hildar Björns Skórnir spiluðu stórt hlutverk í myndunum og bað kærasti Carrie um hönd hennar með skónum í stað hrings eins og venjan er. Nýlega fengu skórnir þó nýtt hlutverk þegar framhaldssería þáttanna sem ber nafnið And Just Like That fór í loftið í lok síðasta árs. Skórnir spila enn stórt hlutverk en í þetta skiptið var hlutverkið ekki jafn jákvætt. Í stað þess að vera tákn ástarinnar voru þeir þungamiðja þess þegar Carrie kemur heim, klædd brúðkaupsskónum, að deyjandi eiginmanni sínum þar sem hann liggur í sturtunni. Leikkonan Sarah Jessica Parker klæðist skónum við tökur á fyrsta þættinum af And Just Like That.Getty/ Gotham Aðspurð segist Hildur ekki vera búin að horfa á þáttinn en hafi heyrt af örlögum skónna og Mr. Big. Líkt og kunnugt er sækist Hildur eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Við vonum við að skórnir færi henni mun meiri lukku í framtíðinni en þeir færðu Carrie Bradshaw. Tíska og hönnun Heimsókn Hús og heimili Tengdar fréttir Heimsókn í heild sinni: Hildur og Jón gerðu einbýlishús í Vesturbæ að sínu Fyrsti þátturinn í glænýrri þáttaröð af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi. 6. janúar 2022 12:30 Hildur stefnir á oddvitasætið: Ætlar sér að verða borgarstjóri Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ætlar að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að vera borgarstjóri og ætlar sér að setja samgöngumál og leikskólamál á oddinn. 8. desember 2021 19:00 Hildur gekk í það heilaga um jólin Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, giftist Jóni Skaftasyni nú um jólin. Frá þessu greinir Hildur á Facebook. 1. janúar 2022 18:07 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
*Höskuldarviðvörun* Hér verður fjallað um söguþráð úr þáttunum And Just Like That. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Sindri var að forvitnast um uppáhalds hlutinn hennar Hildar í fataskápnum og þá dró hún fram fallega bláa Manolo Blahnik skó. Hildur sá fyrir sér að gifta sig í skónum og hefur gert það síðan þátturinn var tekinn upp. Skórnir voru ekki hvaða skór sem er heldur sambærilegir þeim sem Carrie Bradshaw, aðalpersónan í Sex and the City gifti sig í þegar fyrri framhaldsmyndin eftir þáttunum var gerð. Hildur er lunkin með fjármál og náði að finna notað par af skónum í sinni stærð á aðeins brot af því sem skórnir kosta. Klippa: Heimsókn: Einstakir brúðarskór Hildar Björns Skórnir spiluðu stórt hlutverk í myndunum og bað kærasti Carrie um hönd hennar með skónum í stað hrings eins og venjan er. Nýlega fengu skórnir þó nýtt hlutverk þegar framhaldssería þáttanna sem ber nafnið And Just Like That fór í loftið í lok síðasta árs. Skórnir spila enn stórt hlutverk en í þetta skiptið var hlutverkið ekki jafn jákvætt. Í stað þess að vera tákn ástarinnar voru þeir þungamiðja þess þegar Carrie kemur heim, klædd brúðkaupsskónum, að deyjandi eiginmanni sínum þar sem hann liggur í sturtunni. Leikkonan Sarah Jessica Parker klæðist skónum við tökur á fyrsta þættinum af And Just Like That.Getty/ Gotham Aðspurð segist Hildur ekki vera búin að horfa á þáttinn en hafi heyrt af örlögum skónna og Mr. Big. Líkt og kunnugt er sækist Hildur eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Við vonum við að skórnir færi henni mun meiri lukku í framtíðinni en þeir færðu Carrie Bradshaw.
Tíska og hönnun Heimsókn Hús og heimili Tengdar fréttir Heimsókn í heild sinni: Hildur og Jón gerðu einbýlishús í Vesturbæ að sínu Fyrsti þátturinn í glænýrri þáttaröð af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi. 6. janúar 2022 12:30 Hildur stefnir á oddvitasætið: Ætlar sér að verða borgarstjóri Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ætlar að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að vera borgarstjóri og ætlar sér að setja samgöngumál og leikskólamál á oddinn. 8. desember 2021 19:00 Hildur gekk í það heilaga um jólin Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, giftist Jóni Skaftasyni nú um jólin. Frá þessu greinir Hildur á Facebook. 1. janúar 2022 18:07 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Heimsókn í heild sinni: Hildur og Jón gerðu einbýlishús í Vesturbæ að sínu Fyrsti þátturinn í glænýrri þáttaröð af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi. 6. janúar 2022 12:30
Hildur stefnir á oddvitasætið: Ætlar sér að verða borgarstjóri Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ætlar að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að vera borgarstjóri og ætlar sér að setja samgöngumál og leikskólamál á oddinn. 8. desember 2021 19:00
Hildur gekk í það heilaga um jólin Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, giftist Jóni Skaftasyni nú um jólin. Frá þessu greinir Hildur á Facebook. 1. janúar 2022 18:07