Björgunarsveitirnar farnar að finna fyrir óveðrinu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. janúar 2022 23:28 Kvöldið byrjaði rólega hjá björgunarsveitum en veður fer versnandi. Vísir/Vilhelm Kvöldið er svo sannarlega hafið hjá björgunarsveitum víðsvegar á landinu. Útköllum í tengslum við óveður sem nú gengur yfir Suðvesturland og Vesturland fer fjölgandi. Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi á nær öllu Vesturlandi og Suðvesturhorni landsins. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörgu, segir að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesi og í Vestmannaeyjum vegna foktjóns. Fyrsta útkallið barst rétt eftir klukkan tíu í kvöld en þar var tilkynnt um kofa sem var fauk, ásamt tilheyrandi braki, við eyðibýli á Vatnsleysuströnd. Þá hafa björgunarsveitir elt ruslatunnur, sem fokið hafa í óveðrinu, lagað grindverk, gætt að þakklæðningum og þakplötum ásamt öðrum lausamunum. Tilkynningar hafa borist um fljúgandi þakplötur víðsvegar á Suðvesturhorni landsins. Björgunarsveitirnar ítreka að ekkert ferðaveður sé á Suðvesturlandinu en versta veðrið verður líklega í kringum miðnætti og fram eftir nóttu. Veðurviðvaranir Veðurstofunnar eru í gildi til klukkan sex í fyrramálið. Veður Björgunarsveitir Reykjavík Vestmannaeyjar Reykjanesbær Tengdar fréttir Ekkert útkall enn sem komið er Ekkert útkall hefur borist björgunarsveitum í dag eða kvöld í tengslum við óveður sem gengur nú yfir Suðvesturland og Vesturland. 5. janúar 2022 22:23 Vonast til þess að mesti krafturinn verði farinn úr lægðinni fyrir flóð í fyrramálið Guðmundur Birkir Agnarsson, skipstjóri og sjómælingamaður hjá Landhelgisgæslunni, vonast til þess að í fyrramálið verði mesti krafturinn verði farinn úr lægðinni sem nú skellur á suðvesturhornið, í tæka tíð áður en flóðið tekur við af fjörunni. 5. janúar 2022 19:09 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörgu, segir að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesi og í Vestmannaeyjum vegna foktjóns. Fyrsta útkallið barst rétt eftir klukkan tíu í kvöld en þar var tilkynnt um kofa sem var fauk, ásamt tilheyrandi braki, við eyðibýli á Vatnsleysuströnd. Þá hafa björgunarsveitir elt ruslatunnur, sem fokið hafa í óveðrinu, lagað grindverk, gætt að þakklæðningum og þakplötum ásamt öðrum lausamunum. Tilkynningar hafa borist um fljúgandi þakplötur víðsvegar á Suðvesturhorni landsins. Björgunarsveitirnar ítreka að ekkert ferðaveður sé á Suðvesturlandinu en versta veðrið verður líklega í kringum miðnætti og fram eftir nóttu. Veðurviðvaranir Veðurstofunnar eru í gildi til klukkan sex í fyrramálið.
Veður Björgunarsveitir Reykjavík Vestmannaeyjar Reykjanesbær Tengdar fréttir Ekkert útkall enn sem komið er Ekkert útkall hefur borist björgunarsveitum í dag eða kvöld í tengslum við óveður sem gengur nú yfir Suðvesturland og Vesturland. 5. janúar 2022 22:23 Vonast til þess að mesti krafturinn verði farinn úr lægðinni fyrir flóð í fyrramálið Guðmundur Birkir Agnarsson, skipstjóri og sjómælingamaður hjá Landhelgisgæslunni, vonast til þess að í fyrramálið verði mesti krafturinn verði farinn úr lægðinni sem nú skellur á suðvesturhornið, í tæka tíð áður en flóðið tekur við af fjörunni. 5. janúar 2022 19:09 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Ekkert útkall enn sem komið er Ekkert útkall hefur borist björgunarsveitum í dag eða kvöld í tengslum við óveður sem gengur nú yfir Suðvesturland og Vesturland. 5. janúar 2022 22:23
Vonast til þess að mesti krafturinn verði farinn úr lægðinni fyrir flóð í fyrramálið Guðmundur Birkir Agnarsson, skipstjóri og sjómælingamaður hjá Landhelgisgæslunni, vonast til þess að í fyrramálið verði mesti krafturinn verði farinn úr lægðinni sem nú skellur á suðvesturhornið, í tæka tíð áður en flóðið tekur við af fjörunni. 5. janúar 2022 19:09