Útlit fyrir hertar sóttvarnareglur á Tenerife Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2022 14:05 Ferðamenn á Norte-Ciudad de La Laguna flugvellinum á Tenerife. EPA/Carlos de Saa Útlit er fyrir að Tenerife í Kanaríeyjum verði sett á fjórða og hæsta viðbúnaðarstig vegna Covid-19 á næstu dögum. Við það herðast reglurnar varðandi hvað má gera á eyjunni, hve margir mega koma saman og hvar. Í frétt Canarian Weekly segir viðmiðin sem yfirvöld notast við ákvarðanatöku varðandi viðbúnaðarstig snúi meðal annars að innlögnum á sjúkrahús og gjörgæslu. Miðað við þau viðmið er talið að yfirvöld á Tenerife hækki viðbúnaðarstigið á næstu dögum. Mikill fjöldi Íslendinga eru á Tenerife þessa dagana. Í héraðsmiðlinum Diario de Avisos segir að þriðja stigs viðbúnaður sé einnig á Gran Canaria og Fuerteventura. Aðrar eyjur Kanaríeyja eru á öðru stigi. Færri komast að Á fjórða stigi mega færri sitja saman bæði inni á veitingastöðum og krám en einnig úti. Á útisvæðum má hleypa að þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda, í stað helmings á þriðja stigi, en hafa að hámarki sex við hvert borð, eins og á þriðja stigi. Innandyra fer hámarksfjöldinn úr þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda í fjórðung. Enn mega sex sitja við hvert borð. Heilsulindum, sánum og slíku verður lokað og sundlaugargestum fækkað í þriðjung hámarksfjölda. Reglurnar varðandi baðstrendur taka ekki breytingum á milli stiga og verður enn miðað við helming hámarksfjölda og að hámarki fjóra í hverjum hóp. Þá verður miðað við þriðjung hámarksnotenda í almenningssamgöngum og er þar grímuskylda. Dans er áfram bannaður og hótel mega hafa um 75 prósent hámarksfjölda utandyra en einungis 25 prósent innandyra. Áhugasamir geta kynnt sér reglur mismunandi stiga á Tenerife hér. Spánn Kanaríeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira
Í frétt Canarian Weekly segir viðmiðin sem yfirvöld notast við ákvarðanatöku varðandi viðbúnaðarstig snúi meðal annars að innlögnum á sjúkrahús og gjörgæslu. Miðað við þau viðmið er talið að yfirvöld á Tenerife hækki viðbúnaðarstigið á næstu dögum. Mikill fjöldi Íslendinga eru á Tenerife þessa dagana. Í héraðsmiðlinum Diario de Avisos segir að þriðja stigs viðbúnaður sé einnig á Gran Canaria og Fuerteventura. Aðrar eyjur Kanaríeyja eru á öðru stigi. Færri komast að Á fjórða stigi mega færri sitja saman bæði inni á veitingastöðum og krám en einnig úti. Á útisvæðum má hleypa að þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda, í stað helmings á þriðja stigi, en hafa að hámarki sex við hvert borð, eins og á þriðja stigi. Innandyra fer hámarksfjöldinn úr þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda í fjórðung. Enn mega sex sitja við hvert borð. Heilsulindum, sánum og slíku verður lokað og sundlaugargestum fækkað í þriðjung hámarksfjölda. Reglurnar varðandi baðstrendur taka ekki breytingum á milli stiga og verður enn miðað við helming hámarksfjölda og að hámarki fjóra í hverjum hóp. Þá verður miðað við þriðjung hámarksnotenda í almenningssamgöngum og er þar grímuskylda. Dans er áfram bannaður og hótel mega hafa um 75 prósent hámarksfjölda utandyra en einungis 25 prósent innandyra. Áhugasamir geta kynnt sér reglur mismunandi stiga á Tenerife hér.
Spánn Kanaríeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira