Spjótin beinast að Fríðu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2022 13:00 Lára Hanna fer með hlutverk lögreglukonunnar Fríðu. Þriðji þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið en þættirnir fjalla um Anítu, þrítuga lögreglukonu, sem neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. Uppgjör við móður hennar er óumflýjanlegt en líkfundur af ungri konu kollvarpar öllu. Aníta sogast niður dimman hyl fortíðar í leit að mögulegum fjöldamorðingja og uppgjörið breytist í martröð. Handritshöfundar þáttanna eru Baldvin Z, Aldís Amah Hamilton og Ragnar Jónsson lögreglumaður. Aldís fer sjálf með aðalhlutverkið í þáttunum, hlutverk Anítu. Með önnur helstu hlutverk fara Þór Tulinius sem Ragnar, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sem Elín, Ævar Þór Benediktsson sem Gústi og Kolbeinn Arnbjörnsson sem Salomon. Erlend kona verður fyrir líkamsárás og í kjölfarið yfirheyrð á spítalanum í bæjarfélaginu. Hún nefnir í yfirheyrslunni að þar hafi ljóshærð lögreglukona verið að verki. Lýsing fórnarlambsins passar við lögreglukonuna Fríðu sem leikin er af Láru Hönnu Jónsdóttur. Aníta og Fríða ræða yfirheyrsluna í nokkuð tilfinningaþrungnu atriði í þriðja þættinum og orð fórnarlambsins komu Fríðu augljóslega í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Bendir á konu sem líkist Fríðu Í hlaðvarpinu Sandkorn ræða kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z og bíófíkillinn Tómas Valgeirsson þriðja þáttinn. Baldvin Z kallar þriðja þáttinn stóra lögguþáttinn. Í þættinum fara þeir einmitt yfir yfirheyrsluatriðið og þáttinn í heild sinni. Baldvin segir meðal annars frá því hvernig hugmyndin að þáttunum kom til. „Raggi fær þessa hugmynd af Svörtu söndum, sem er í raun og veru byggt á þessu máli, sem gerðist á Mýrdalssandi fyrir þrjátíu árum síðan. Þá voru það tvær konur sem lentu í því maður sem tók þær upp í keyrði með þær í sæluhús og skaut aðra þeirra en hin slapp,“ segir Baldvin í hlaðvarpinu. Hin konan í þáttunum heitir Lena og slapp hún frá morðingjanum. „Lena er greinilega eina manneskjan að svo stöddu sem er með einhverja vitneskju um hvað gerðist þetta kvöld. Við erum komin þar með upplýsingar um að þetta væri lögregluþjónn eins og Lena segir í yfirheyrslunni,“ segja þeir í hlaðvarpinu. Hér að neðan má hlusta á hlaðvarpið í heild sinni. Næsti þáttur er á sunnudagskvöldið klukkan 20:50. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Svörtu sandar Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
Uppgjör við móður hennar er óumflýjanlegt en líkfundur af ungri konu kollvarpar öllu. Aníta sogast niður dimman hyl fortíðar í leit að mögulegum fjöldamorðingja og uppgjörið breytist í martröð. Handritshöfundar þáttanna eru Baldvin Z, Aldís Amah Hamilton og Ragnar Jónsson lögreglumaður. Aldís fer sjálf með aðalhlutverkið í þáttunum, hlutverk Anítu. Með önnur helstu hlutverk fara Þór Tulinius sem Ragnar, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sem Elín, Ævar Þór Benediktsson sem Gústi og Kolbeinn Arnbjörnsson sem Salomon. Erlend kona verður fyrir líkamsárás og í kjölfarið yfirheyrð á spítalanum í bæjarfélaginu. Hún nefnir í yfirheyrslunni að þar hafi ljóshærð lögreglukona verið að verki. Lýsing fórnarlambsins passar við lögreglukonuna Fríðu sem leikin er af Láru Hönnu Jónsdóttur. Aníta og Fríða ræða yfirheyrsluna í nokkuð tilfinningaþrungnu atriði í þriðja þættinum og orð fórnarlambsins komu Fríðu augljóslega í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Bendir á konu sem líkist Fríðu Í hlaðvarpinu Sandkorn ræða kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z og bíófíkillinn Tómas Valgeirsson þriðja þáttinn. Baldvin Z kallar þriðja þáttinn stóra lögguþáttinn. Í þættinum fara þeir einmitt yfir yfirheyrsluatriðið og þáttinn í heild sinni. Baldvin segir meðal annars frá því hvernig hugmyndin að þáttunum kom til. „Raggi fær þessa hugmynd af Svörtu söndum, sem er í raun og veru byggt á þessu máli, sem gerðist á Mýrdalssandi fyrir þrjátíu árum síðan. Þá voru það tvær konur sem lentu í því maður sem tók þær upp í keyrði með þær í sæluhús og skaut aðra þeirra en hin slapp,“ segir Baldvin í hlaðvarpinu. Hin konan í þáttunum heitir Lena og slapp hún frá morðingjanum. „Lena er greinilega eina manneskjan að svo stöddu sem er með einhverja vitneskju um hvað gerðist þetta kvöld. Við erum komin þar með upplýsingar um að þetta væri lögregluþjónn eins og Lena segir í yfirheyrslunni,“ segja þeir í hlaðvarpinu. Hér að neðan má hlusta á hlaðvarpið í heild sinni. Næsti þáttur er á sunnudagskvöldið klukkan 20:50.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Svörtu sandar Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“