Fimmtíu stig dugðu til sigurs í framlengingu Sindri Sverrisson skrifar 3. janúar 2022 07:30 Jaylen Brown keyrir að körfu Orlando Magic í 50 stiga leik sínum í gærkvöld. AP/Mary Schwalm Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111. Brown skoraði alls 50 stig í leiknum og bætti þar með stigamet sitt í stökum leik. Hann var sérstaklega góður í fjórða leikhluta þegar Boston vann upp 14 stiga forystu Orlando á rétt um fjórum mínútum, og skoraði þá 21 stig í leikhlutanum. Career-high 50 points.21 in the 4th quarter.Putting the win away in OT.JAYLEN.BROWN. pic.twitter.com/mAcqFEvUlX— NBA (@NBA) January 3, 2022 Orlando, sem aðeins hefur unnið sjö leiki á tímabilinu en nú tapað 30, hafði komist í 96-82 en Boston jafnaði metin í 98-98 þegar 38 sekúndur voru eftir. Boston komst svo raunar yfir með enn einni körfunni frá Brown en Orlando tókst að jafna og knýja fram framlengingu. Brown setti svo niður sinn fimmta þrist í byrjun framlengingarinnar og sá að lokum til þess að fjarvera Jayson Tatum, sem missti af fjórða leiknum í röð vegna Covid-19 mála, kæmi ekki að sök. Cole Anthony, aðalstigaskorari Orlando, missti einnig af leiknum, vegna meiðsla. Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
Brown skoraði alls 50 stig í leiknum og bætti þar með stigamet sitt í stökum leik. Hann var sérstaklega góður í fjórða leikhluta þegar Boston vann upp 14 stiga forystu Orlando á rétt um fjórum mínútum, og skoraði þá 21 stig í leikhlutanum. Career-high 50 points.21 in the 4th quarter.Putting the win away in OT.JAYLEN.BROWN. pic.twitter.com/mAcqFEvUlX— NBA (@NBA) January 3, 2022 Orlando, sem aðeins hefur unnið sjö leiki á tímabilinu en nú tapað 30, hafði komist í 96-82 en Boston jafnaði metin í 98-98 þegar 38 sekúndur voru eftir. Boston komst svo raunar yfir með enn einni körfunni frá Brown en Orlando tókst að jafna og knýja fram framlengingu. Brown setti svo niður sinn fimmta þrist í byrjun framlengingarinnar og sá að lokum til þess að fjarvera Jayson Tatum, sem missti af fjórða leiknum í röð vegna Covid-19 mála, kæmi ekki að sök. Cole Anthony, aðalstigaskorari Orlando, missti einnig af leiknum, vegna meiðsla. Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota
Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota
NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira