Þrefalt fleiri í bólusetningu en gert hafði verið ráð fyrir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. desember 2021 18:02 Fjöldi manns fóru í bólusetningu í dag, flestir í örvunar-en einhverjir voru að koma í fyrsta skipti. Vísir/Egill Þrefalt fleiri hafa komið í bólusetningu í hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu í þessari viku en gert var ráð fyrir. Fólk getur valið á milli tveggja bóluefna. Langflestir eru að koma í örvunarbólusetningu þó einhverjir séu að koma í fyrsta skipti. Starfsfólk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins mætti upp úr klukkan sjö í morgun í Laugardalshöll til að blanda bóluefnum. Gert hafði verið ráð fyrir að um eitt til tvö hundruð manns myndu láta bólusetja sig á dag en sá fjöldi hefur tvöfaldast Dagný Hængsdóttir verkefnastjóri bólusetningar í Laugardalshöll segir starfsfólk mætt snemma til að gera allt tilbúið. „Við bjuggumst við að það komu svona eitt til tvö hundruð manns á dag en svo hafa um fimm til sex hundruð verið að mæta. Starfsfólkið mætir eldsnemma til að gera bóluefnin tilbúin en svo er opnað hér klukkan tíu og við lokum klukkan tólf en allir fá þó bólusetningu þ.e. vil lokum ekki á fólk,“ segir hún. Hún segir fólk aðalega vera að koma í örvunarbólusetningu. Örvunarbólusetningin það er annað hvort Pfizer eða Moderna í boði en í þessari fyrstu bólusetningu er bara Pfizer eða Jansen í boði,“ segir hún. Hún segir að ungt fólk hafi verið meðal þeirra sem koma en minnir á að mælst er til þess að fólk láti 5 mánuði líða á milli annars skammts bóluefnis og örvunarskammts. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Starfsfólk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins mætti upp úr klukkan sjö í morgun í Laugardalshöll til að blanda bóluefnum. Gert hafði verið ráð fyrir að um eitt til tvö hundruð manns myndu láta bólusetja sig á dag en sá fjöldi hefur tvöfaldast Dagný Hængsdóttir verkefnastjóri bólusetningar í Laugardalshöll segir starfsfólk mætt snemma til að gera allt tilbúið. „Við bjuggumst við að það komu svona eitt til tvö hundruð manns á dag en svo hafa um fimm til sex hundruð verið að mæta. Starfsfólkið mætir eldsnemma til að gera bóluefnin tilbúin en svo er opnað hér klukkan tíu og við lokum klukkan tólf en allir fá þó bólusetningu þ.e. vil lokum ekki á fólk,“ segir hún. Hún segir fólk aðalega vera að koma í örvunarbólusetningu. Örvunarbólusetningin það er annað hvort Pfizer eða Moderna í boði en í þessari fyrstu bólusetningu er bara Pfizer eða Jansen í boði,“ segir hún. Hún segir að ungt fólk hafi verið meðal þeirra sem koma en minnir á að mælst er til þess að fólk láti 5 mánuði líða á milli annars skammts bóluefnis og örvunarskammts.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira